Dagrenning - 01.10.1946, Blaðsíða 42
hægt að leggja málið fyrir þá, á grundvelli
almennu álnarinnar egypzku, og hana viður-
kenna þeir allir. Auk þessa hefir fornfræð-
inga og megin þorra þeirra, sem við tímatal
Biblíunnar hafa fengizt, greint á um elztu
tímabilin í fyrstu bók Móse,.fyrir daga Abra-
liams. Nýja opinberunin, sem veitist með
almennu alininni, leysir fyllilega úr þessum
vanda, og leiðir í 1 jós hið rétta tímatal, sem
bæði er í samræmi við hina upprunalegu
ritningu og fornfræðina og gerir pýramida-
fræðina aðgengilegri, einnig frá sjónanniði
fornfræðinganna. Pýramidafræðin er vísinda-
grein, sem fram að þessu hefir verið nrjög
misskilin, en er bæði dásamleg og hugsjóna-
auðgandi. Nú fögnum vér því, að þar roðar
upp af nýjurn degi.
Sannleikurinn er rólegur. Hann er hæli,
bjarg og borg;
því meiri sannleikur, því meiri ró.
Róin er styrkur lians.
Sannleikur er hvorki stríð né stríði tengdur.
Villan er stríðsins dóttir í drarnbi og
reiði alin.
Róin er sannleikurinn, sannleikurinn ró.
Sannleikurinn höfuð ber við himinn
eins og eilíft himingnæfandi fjall.
ÞÚSUND ÁRA RÍKIÐ
E.Ki. E. Kr.
1953 2953
Fyni uppiisan fullkomnuð. AJmenna upprisan fullkonmuð.
Hreinsun helgidómsins. Skíiing ísiaels. Þúsund ára ríkið (íooo ái) Stutta tímabilið. Síðasta prófun og hreinsun aJJrar jaiðai.
1994 9004 En§ln snrS> PíáninS í-yy^ eða dauði.
Athugasemd.
Því miður varð að sleppa einni skýringarmyndinni, sem er í bók Rutherfords, rúmsins vegna. En
reynt hefir verið að haga svo til, að það kæmi ekki að verulegri sök. Hefir sú mvnd einkum gildi f}TÍr þá,
sem vildu leggja verk í að reikna sjálfir skyldleikann milli hinna tveggja mismunandi „álna“ Pýramidans,
eins og þau • hlutföll birtast í hinum svonefnda „forsal“ lians.
Prentsmiðjan ODDI h.f.
40 DAGRENN I NG