Dagrenning - 01.10.1946, Blaðsíða 38

Dagrenning - 01.10.1946, Blaðsíða 38
öllu Skotlandi, hafði hann verið krýndur á steinkodda Jakobs, sem á 13. öld var fluttur til Lundúna og settur undir krýningarstólinn í Westnrinster Abbey. Mörgum öldum síð- ar, 1603, fór Skotlandskonungur frá Edin- borg til Lundúna, er hann varð konungur yfir öllu Bretaveldi, og rættist þar með hin forna trú: „Því reynist léttvæg Urðar orð og ómerk spásögn hver, ef Skota kyn ei stýrir storð hvar steinn sá geymdur er.“ Það eru því nákvæmlega 1000 ár (talið fram á árið 1945) síðan Skotland „fæddist". Þegar skozka konungsríkið er stofnað, um veldisstól þessa afkomanda Davíðs, er lagður grundvöllurinn að „steinríkinu“, Bretlandi. (Dan. 2. 35-45.) Samtímis því, er Malcolm verður konung- ur Skotlands, verður og Aðalsteinn konung- ui Englands, og er fyrsti einvaldskonungur- inn, sem vissa er um að þar hafi verið, en Játgeir, sem konr til ríkis árið 959, verður fyrstur konungur yfir öllu Englandi. Skot- land og England verða þannig því nær sam- tímis skipulagðar ríkisheildir, á miðri tíundu öld.* Árið 945 e. K. reisti Guð hásæti Davíðs hér í Bretlandi og fór þegar að safna þjóð sinni um það hásæti. Á síðustu 1000 árun- um hefir hún blómgast svo, að hún er orðin mesta heimsveldið, senr nokkurn tíma hefir verið til, og er undirbúningurinn að þúsund ára ríkinu, sem nú er í vændum, og þá mun þetta nrikla heimsvcldi, lrreinsað og skírt, * Hér um bil 600 mílur í norðvestur frá Skot- landi er eylandið mikla, ísland, sem einnig var byggt af niðjum ísraelsmanna. Það var og á 10. öldinni, sem þar var mynduð skipulögð ríkisheild, og land- nám þaðan hófst þegar árið 986, er tekið var að byggja nýlendu i Grænlandi. Á siðasta ári þeirrar sömu aldar (árið 1000) fundu íslenzkir sjómenn Ameríku, og á sama ári var kristni lögtekin á íslandi. „fylla alla jörðina“ og Jerúsalem verða hin nýja höfuðborg þess. Vér skulunr nú víkja að Pýramidanum nrikla og athuga lárétta ganginn. Táknar hann lrinn langa feril mannkynssögunnar frá aldingarðinunr Eden til þúsund ára ríkisins. Er því ekki að furða, þótt í ljós konri, að gólfflöturinn sé lækkaður nreð þrepinu, svo að gólfið í síðasta hluta gangsins, sem liggur að drottningarsalnum, sé í sömu hæð og sal- argólfið sjálft. Verður þannig nrælifræðilegt samrænri í ganginum og gerð salarins, og sýnir það greinilega, að á tímabih því, sem táknað er nreð þessum síðasta hluta lárétta gangsins, eru stígin undirbúningsskrefin að vígslu þúsund ára ríkisins, þá er og lrluta nrannkynsins, sem af Guði er útvalinn, nrörkuð stefna, senr er þráðbeint upphaf að þúsund ára áætluninni, og árið 1994 (það er ártalið, sem táknað er þar, sem ganginn þrýt- ur) á þessi hluti nrannkynsins að vera við Jrví búinn að taka á sínar herðar fyrstu skyldustörfin í þúsund ára ríkinu. (Sjá for- síðunryndina.) Vér höfunr þegar séð, að þessi hluti nrannkynsins er engil-keltnesk-saxneski kynstofninn og kjarni hans er í Bretlandi. Árið 945 er konungsríki nryndað í Skotlandi, samtínris því tekst sanreining Englands, og nreð þessu tvennu er tekið að skipa kyn- stofni þessum um Davíðs-hásætið og kalla liann að starfi því, sem lronum er ætlað í Jrúsund ára ríkinu. Nú er eðlilegt að vér spyrjum: Á hvaða ári segir Pýramidinn að lrafin verði undirbúningur þess að fylkja brezku þjóðinni til starfs síns í Jrúsund ára ríkinu? Vér lröfum þegar veitt því athygli, að undirbúningur þessi er táknaður með síð- asta hluta lárétta gangsins og byrjar við þrepið og lýkur við drottningarsalinn. Þessi hluti gangsins er 10,49 almennar álnir að lengd og tímamælikvarðinn er alin á móti öld, og er tímabil það, sem þama er táknað, þar af leiðandi 10,49 aWir, þ. e. 1049 ár. 36 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.