Dagrenning - 01.08.1951, Síða 20

Dagrenning - 01.08.1951, Síða 20
Andrómeduþoícan. Sjá bls. 21. Stöðin á Palomarfjalli er fyrst og frernst tveir stjömutumai, sinn yfir hvorn sjónauka, sem eru látnir vinna saman i þágu rannsókna um himingeiminn. Minni sjónaukinn, sem er nefndur Big Schmith — Stóri Srnith — eftir Þjóðverjan- unr Bernhard Schmith, sem réð gerð hans — er afarfullkomin l/osmyndavél nreð 120 cm viðu ljósopi. Henni er ætlað að ljósmynda þann hluta himingeimsins, sem er vel sýni- legur frá þessum stað á jörðunni. Ljósmynd- ir þessarar vélar hafa þann kost að vera allar jafnskýrar — jafnt á jöðrunum sem í miðj- unni. Hún ljósmyndar stór svæði, en nær ekki nerna rúmlega einn þriðja vegar út í geiminn á við hinn mikla sjónauka. Ljós- myndir þessar verða stjöinukoit tveggja til þriggja næstu kynslóða og verða svo fullkom- in: að þau sýna að meðaltali svo sem 100 000 stjörnur, þar sem rnaður sér aðeins eina stjöinu með berum augum — þ. e. þar sem vér sjáum eina stjöinu mvndum vér sjá al- stimdan nætuihimin f/orfalt þéttai stjömum settan en hann er fyrir berum augum. Og þó nær þessi ljósmyndavél ekki til nema lítils hluta af stjamamergðinni í Vetrarbrautinni. Aðalsjónaukinn er nefndur Big Eye — Stóra auga — en vér getum nefnt hann sjón- aukann mikla. Hann sýnir tiltölulega lítið svæði af hvelfingu himinsins — eða aðeins V500 hluta af því sem ber fyrir ljósop hins, en hann sýnir næstum þrefalt meiri dýpt út í rúmið — og tvöfalt meiri dýpt en sjónauk- inn á Wilsonsfjalli. Þessurn rnikla sjónauka er beint að einstökum stjörnum eða stjam- kerfurn — eins og tvístirnum og þrístirnum Messier 51. S/'á bls. 21. 18 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.