Dagrenning - 01.08.1951, Page 22

Dagrenning - 01.08.1951, Page 22
OA B C Við fyrsta táknið OA þarf lesandinn að beita ímyndunarafli sínu. Verður nú mynd- in skýrð eftir föngum. O er hugsaður ósýnilegur miðpunktur. OA. Geisli — þ. e. hálft þvermál — þessa litla hrings, sem þó er margsinnis of stór, að tiltölu við aðra hluta rnyndar- innar, táknar radíus í þeirri kúlu í himingeimnum, sem sést með berum augum. Inni í þeirri litlu kúlu miðri verðurn vér að hugsa oss sjálfa oss og D jörðina og sólkerfið og Vetrarbraut- ina — með allri sinni óravíðáttu og stjarnamergð. Og vér sjáum meira en þetta: Á heiðskýru örtungla vetrarkvöldi sést Andrómeduþokan — sem er syst- urkerfi Vetrarbrautar vorrar og næst henni í rúminu. Hana verðum vér að hugsa oss yzt í hringnum hægra megin — en hún er í hartnær 1 ooo ooo ljós- ára fjarlægð. — Til þess að hringurinn samsvari myndinni, ætti liann að vera 20 DAGRENNING

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.