Dagrenning - 01.08.1951, Blaðsíða 22

Dagrenning - 01.08.1951, Blaðsíða 22
OA B C Við fyrsta táknið OA þarf lesandinn að beita ímyndunarafli sínu. Verður nú mynd- in skýrð eftir föngum. O er hugsaður ósýnilegur miðpunktur. OA. Geisli — þ. e. hálft þvermál — þessa litla hrings, sem þó er margsinnis of stór, að tiltölu við aðra hluta rnyndar- innar, táknar radíus í þeirri kúlu í himingeimnum, sem sést með berum augum. Inni í þeirri litlu kúlu miðri verðurn vér að hugsa oss sjálfa oss og D jörðina og sólkerfið og Vetrarbraut- ina — með allri sinni óravíðáttu og stjarnamergð. Og vér sjáum meira en þetta: Á heiðskýru örtungla vetrarkvöldi sést Andrómeduþokan — sem er syst- urkerfi Vetrarbrautar vorrar og næst henni í rúminu. Hana verðum vér að hugsa oss yzt í hringnum hægra megin — en hún er í hartnær 1 ooo ooo ljós- ára fjarlægð. — Til þess að hringurinn samsvari myndinni, ætti liann að vera 20 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.