Dagrenning - 01.08.1951, Page 43

Dagrenning - 01.08.1951, Page 43
nemi, sem út var gefið, þama hefir leikur- inn náð tilgangi sínum — þama sjáið þér hvert traust almenningurinn hefir á ríkis- skuldabréfunum, segja valdhafamir. 4. En þegar skrípaleiknum er lokið kemur sú blákalda staðreynd í Ijós að stofnað hefir verið til skuldar, og það ákaflega erfiðrar skuldar. Til þess að standa straum af vöxt- unum verður að grípa til þess úrræðis að taka nýtt lán, sem grynnir ekki á skuldinni held- ur bætist við hana. Þegar lánstraustið er þorrið reynist óhjákvæmilegt að leggja á nýja skatta, ekki til þess að greiða skuldina, heldur einungis vextina. Þessir skattar eru skuldir, sem notaðar eru til þess að breiða yfir skuldir. 5. Síðan rekur að því að farið er að breyta lánskjömnum, en við það minnkar einungis vaxtagreiðslan en skuldin er jafn ógreidd. Auk þess er ekki hægt að breyta lánunum án samþvkkis skuldareiganda. Samtímis því að auglýst er, að lánskjörum skuli breytt, er boðið að endurgreiða þeim, sem ekki eru samþykkir breytingunni, lánsfé sitt. Ef all- ir lýstu sig andvíga breytingunni og heimt- uðu peninga sína myndi stjómin verða veidd í eigin snöru. Ríkið yrði gjaldþrota og gæti ekki greitt andvirði skuldabréfanna. En stjómir goyanna hafa verið svo heppnar að þegnar þeirra bera lítið skyn á f jármál og hafa alltaf heldur kosið að tapa á verðfalli skulda- bréfanna og vaxtalækkun en að hætta fé sínu í ný fyrirtæki og hefir þetta þráfaldlega hjálp- að ríkisstjómum þessum til þess að varpa af sér skuldabyrðum, er námu mörgum milljón- um. 6. Nú á dögum geta goyarnir ekki leikið þessa list með útlend lán, því að þeir vita að vér krefjumst þess að fá alla peninga vora aftur. 7. Yfirlýst gjaldþrot er þannig bezt fallið til þess að færa þjóðunum heim sanninn um að það er óbrúanlegt djúp milli hagsmuna lýðsins og þeirra, sem stjóma honum. 8. Ég bið yður að einbeita athygli yðar sérstaklega að þessu atriði og að því er nú skal greina. Nú á tímum em öll innanríkislán sameinuð í svo nefnd skyndilán, það er, láns- tíminn er mjög stuttur. Lán þessi eru pening- ar sem lagðir eru inn í banka ríkisins og spari- sjóði. Séu þeir látnir standa lengi inni stjórn- inni til umráða, eyðast sjóðir þessir í að greiða vexti af utanríkislánum, og í þeirra stað koma vaxtarbréf, sem nema jafn mikilli upphæð. 9. Og það em þessi bréf, sem látin eru jafna upp allan lekann á ríkisfjárhirzlum govanna. 10. Jafnskjótt og vér tökum við stjórninni í heiminum verður öllum þessum fjármála- klækjum og öðrum hliðstæðum refjum út- rýmt svo, að þeirra sjáist engin merki. Þeir eru ekki í samræmi við hagsmuni vora. Þá mun og öll kauphallarverzlun upprætt, því að vér munum aldrei láta það ske að veldi vort bíði álitshnekki vegna óstöðugs gengis gjaldeyris vors. Vér munum með lögum ákveða verð hans og verður þar engu um breytt, hvorki til hækkunar né lækkunar. (Gengishækkun býður gengishækkun heim, og þannig byrjuðum vér að brjóta niður traustið á gjaldeyri goyanna). 11. í stað kauphallanna munum vér koma á fót umfangsmiklum ríkisstofnunum, sem hafa það hlutverk að ákveða verð á iðnaðar- hlutabréfum í samræmi við hagsmuni ríkis- stjómarinnar. Þessar stofnanir munu hafa aðstöðu til að setja milljónavirði af hlutabréf- um þessum í umferð á einum degi eða kaupa þau upp. Með þessu móti verða allar iðnað- arframkvæmdir háðar oss. Þér getið gert yður í hugarlund hvílíkt geysivald vér tryggj- um oss með þessu. DAGRENNING 41

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.