Dagrenning - 01.08.1951, Síða 45

Dagrenning - 01.08.1951, Síða 45
verður einnig bannaður með lögum og refsi- verður sem glæpur gegn manngildi mannsins sjálfs, sem breytist í dýr við áhrif áfengisins. 2. Ég endurtek það, að þegnarnir hlýða engu í blindni öðru en ósveigjanlegu afli, sem er þeim algerlega óháð, því að þar finna þeir sverð og skjöld til vamar og vemdar gegn yfirgangsöflum þjóðfélagsins. — Hvað hefðu þeir að gera með konung, sem væri mildur í andanum eins og engill? Það sem þeir þurfa að sjá í konungi sínum er vald og máttur í mannlegu gervi. 3. Konungar þeir, sem nú sitja í hásætum, og draga frarn lífið rneðal fólks, sem vér höfum gert að siðspilltum lýðum, lýðum, sem jafnvel hafa afneitað valdi Guðs, og eld- ar stjómlej'sisins brenna hvervetna. Hið fyrsta verk hátignar þeirrar, er vér setjunr í stað allra þessara konunga verður því að vera, að slökkva þessi tortímandi bál. Fyrir því verður hann neyddur til þess að ganga milli bols og höfuðs á öllum þessum þjóðfélögum, jafnvel þótt hann þurfi að drekkja þeirn í þeirra eigin blóði, til þess að hann geti síðan reist þau upp aftur og gert þau að skipulögð- um herdeildum, sem vitandi vits berjast gegn hvers konar sýki, sem vill þekja þjóðar- líkamann kaunum. 4. Þessi Guðs útvaldi verður af Guði kjör- inn til þess að brjóta á bak aftur þau skyn- lausu öfl, sem láta stjórnast af hvötum en ekki af viti, af eðli dýrsins en ekki mannsins. Öfl þessi fara nú sigurför um heiminn og birtist í alls konar ofbeldi undir yfirskini frelsis og réttlætis. Þau hafa kollvarpað öll- um tegundum þjóðskipulags til þess að reisa á rústunum hásæti konungs Gyðinga, en þau hafa lokið hlutverki sínu samstundis og hann kemur til rikis síns, þá verður að ryðja þeirn úr götu hans, því þar má hvorki vera hnull- ungur né hnjótur. 5. Þá getum vér sagt við lýði heimsins: Gefið Guð þakkir og beygið hné yðar frannni fyrir honum, sem ber á enni sér inn- sigli náðarútvalningar mannsins, en þangað hefir Guð sjálfur leitt stjörnu hans svo að eng- inn annar en hann geti frelsað oss frá öllum hinurn illu öflum og meinum, sem hrjáð hafa mannkynið til þessa. XXIV. 1. Ég mun nú víkja að því hvernig vér för- um að því að treysta svo ríki Davíðs ættar, að það hrynji ekki rneðan jörðin stendur. 2. Meginatriði aðferðar vorrar verður hið sama, sem allt til þessa hefir verið aðalstyrk- ur hinna lærðu öldunga vorra við að stjórna öllum málefnum heimsins, en það er að orka á hugsunarhátt alls mannkynsins með upp- eldinu. 3. Ákveðnir menn af ætt Davíðs munu mennta konungana og erfingja þeirra. Kon- ungarnir vreða ekki valdir eftir erfðarétti, heldur samkvæmt frábærum hæfileikum. Þeim verða opinberaðar leyndustu leiðir stjómmálanna og stjórnarfyrirætlanir, en þess jafnan vandlega gætt að engir aðrir fái neina vitneskju um launungarnar. Tilgang- ur þessarar starfsaðferðar er sá, að öllum skuli vera ljóst, að ekki er hægt að trúa þeim fyrir ríkisstjóm, sem ekki hefir verið leiddur inn í leyndustu fylgsni þeirrar íþróttar. 4. Einungis þessum mönnum verður kennd hagnýt meðferð fyrirætlana vorra með samanburði á reynslu margra alda og öllum athugunum í stjórnarfars- og fjármálastefn- um og þjóðfélagsfræði — í stuttu máli, kjarna allra þeirra lögmála, sem náttúran sjálf set- ur til skipulags á samskiptum manna. 5. Beinum erfingjum verður oft bægt frá hásætinu, ef það kemur í ljós, á undirbún- ingsárum þeirra, að þeir séu léttúðugir, við kvæmir eða hafi aðra þá eiginleika, sem stjómendum eru háskalegir, sem geri þá ó- hæfa til þess að stjóma og í raun og veru hættulega í opinberu starfi. DAGRENNING 43

x

Dagrenning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.