Reykjalundur - 01.06.1947, Qupperneq 39

Reykjalundur - 01.06.1947, Qupperneq 39
> ELINBORG LARUSDOTTIR: FRÁ GÖMLUM DÖGUM Það hefur verið mælzt til þess, að ég skrifaði eitthvað í blaðið „Reykjalund11. — Mér ætti að vera ljúft að verða við þeirri beiðni. Ég er ein þeirra, sem háð hef harða baráttu við hvíta dauðann og gengið með sigur af hólmi. Það efni, sem ég tek hér til meðferðar, þekkja ekki aðrir en gömlu sjúklingarnir, þeir, sem voru á undan mér, samtímis, og nokkru á eftir mér. Ég hafði ekki dvalið lengi í hælinu, þegar ég komst að því, að sjúklingar, sem fengu heimfararleyfi, urðu ekki allir glaðir við. Sumir þeirra vildu helzt ekki fara, og það þótt þeir ættu heimili og frændfólk, sem veitti þeim móttöku. Ég man vel eftir aldr- aðri konu, sem átti heimili í sveit, og mann og börn á heimilinu. Hún varð dauf og niðurdregin og ekki lík sjálfri sér eftir að henni var sagt, að nú þyrfti hún ekki að dvelja lengur á hælinu. Mér þótti þetta svo kynlegt, að ég spurði hvað að henni amaði. Hún horfði á mig dauf í bragði og sagði svo: „Ég treysti mér ekki til að fara heim.“ „Eru ekki allir góðir við þig heima hjá þér?“ spurði ég. „Jú, en ég lít svo vel út. Það trúir því enginn, að ég sé veik,“ sagði hún. Það leið langur tími þar til ég skildi við hvað hún átti. Ég held, að mér hafi fyrst orðið það ljóst, er ég frétti, að hún lægi heima og væri að dauða komin. Hún fann sjálf vanmátt sinn og treysti sér ekki til að vinna þau störf, sem hún vissi að biðu henn- ar heima og henni voru ætluð, af því að hún leit svo vel út. Og það er þá eitt atriði meðal margra, að menn skildu þá ekki, að fólk, sem var í góð- um holdum og leit sæmilega út, væri veikt. Að minnsta kosti skildu þeir það ekki, sem sjálfir voru hraustir og þekktu ekki til veik- innar. Gamla konan hefur áreiðanlega of- reynt sig. Þannig fór um fjölmarga aðra, sem áttu þó heimili og aðstandendur. Sjúkdómurinn tók sig upp, þeir komu aftur á hælið, eða dóu heima eftir stutta legu.iAftur urðu þeir að heyja nýja baráttu, sem alloftast varð langtum erfiðari en hin fyrri. Og nú varð það alltítt að þeir yrðu undir í baráttunni og féllu í valinn. Það voru margir sjúklingar á Vífilsstöð- um í þann tíð, sem ekki vissu hvert halda skyldi, er þeir fengu fararleyfi. Sumir áttu eiginlega ekkert heimili, enga vini eða frændur, sem fúsir voru til þess að taka við þeim. Sannleikurinn var sá, að menn voru í Reykjalundur 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.