Morgunblaðið - 15.01.2015, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.01.2015, Blaðsíða 1
H EI MS ÓKN Á HÖFUÐBO R G A R S V Æ Ð IÐ 2015 fréttum og frásögnum og ýmiss konar fróðleik. Umfjöllun um Mosfellsbæ verður í dag, á morgun og á mánudag. Um Hafnarfjörð verður fjallað 20. til 23. jan- úar, um Garðabæ 26. til 28. janúar, Kópavog 29. janúar til 3. febrúar og Seltjarnarnes 4. til 6. febrúar. Umfjöllun um Reykjavík miðast við borgarhlut- ana tíu sem stjórnsýsla Reykjavíkur við í Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi, á Seltjarnarnesi og loks í Reykjavík. Umfjöll- uninni lýkur 11. mars. Þessi heimsókn fylgir í kjölfar greinaflokksins Á ferð um Ísland 2014 á haustmán- uðum í fyrra og 100 daga ferðarinnar um landið sem far- in var í tilefni aldarafmælis Morgunblaðsins 2013. Verða efn- istökin svipuð, blanda af viðtölum, Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Í dag hefst átta vikna ferð blaðamanna og ljósmyndara Morgunblaðsins um höfuðborg- ina og stóru sveitarfélögin í nágrenni henn- ar. Ferðin er farin undir yfirskriftinni Heimsókn á höfuðborgarsvæðið. Fjallað verður um einkenni sveitarfélaganna og hverfanna í Reykjavík og mannlífið þar í sínum fjölbreytilegustu myndum. Ferðin hefst í Mosfellsbæ, en síðan verður komið er byggð í kringum. Hefst hún með umfjöll- un um Kjalarnes 9. febrúar, síðan Grafar- holt og Úlfarsárdal 10. til 11. febrúar, Breiðholt 12. til 16. febrúar, Grafarvog 17. til 19. febrúar, Árbæ 20. til 23. febrúar, Háaleiti og Bústaði 24. til 26. febrúar, Hlíð- ar 27. febrúar til 2. mars, Laugardal 3. til 4. mars, Vesturbæ 5. til 6. mars og loks Mið- borg 9. til 10. mars. Yfirlit um heimsóknina verður síðan í blaðinu 11. mars. Átta vikna ferðalag um höfuðborgarsvæðið MMorgunblaðið býður »38-40  Mannlífið í sínum fjölbreytilegustu myndum  Reykjavík og fimm nágrannasveitarfélög heimsótt F I M M T U D A G U R 1 5. J A N Ú A R 2 0 1 5 Stofnað 1913  12. tölublað  103. árgangur  HÁALOFTIÐ FRUMSÝNIR NÝTT LEIKRIT FERÐALÖG UM FIRNINDI Í SUMAR STÖÐUGUM VEXTI SPÁÐ Í BÍLASÖLU SUMARIÐ 2015 56-67 VIÐSKIPTAMOGGINNAUÐUR LEIKSKÁLD 82  Eyþór Björns- son, fiskistofu- stjóri, telur nánast útilokað að hægt verði að opna höfuðstöðvar Fiskistofu á Akur- eyri 1. júlí í sumar eins og miðað hef- ur verið við. Hann segist hins vegar ekki útiloka að hægt verði að flytja hluta starfseminnar norður síðar á árinu. Frumvarp sem tengist flutning- unum er í meðferð Alþingis og seg- ir Eyþór að lagalegri óvissu hafi ekki verið eytt og ráðherra ekki tekið formlega ákvörðun. »34 Telur nánast útilok- að að flytja í sumar „Jólamánuðurinn var mjög erfiður og þungur fyr- ir innanlandsflugið vegna veðurfarsins. Það kom hver lægðin á fætur annarri í desember og því miður voru nokkrir dagar þar sem engin vél fór í loftið,“ segir Ingi Þór Guðmundsson hjá Flug- félagi Íslands en fella þurfti niður 71 ferð innan- lands í desember vegna veðurs. Til samanburðar var 28 ferðum aflýst innanlands í desember 2013. Veður það sem af er janúar hefur verið mun skárra, líkt og í gær þegar ljósmyndari Morg- unblaðsins flaug með félaginu til Akureyrar en flugstjóri var Steingrímur Rafn Friðriksson »4 Morgunblaðið/Árni Sæberg Skaplegra flugveður eftir dyntóttan desember Baldur Arnarson baldura@mbl.is Grunur leikur á að veðlánasvik á fasteignamarkaði hafi færst í vöxt að undanförnu og að í sumum tilfellum leggi kaupendur fram falskt eigið fé til að standast greiðslumat. Greiðslumatið var hert með nýjum lögum um neytendalán sem tóku gildi síðla árs 2013. Sigurður Erl- ingsson, forstjóri Íbúðalánasjóðs, staðfestir að veðlánasvik séu til skoðunar hjá sjóðnum. „Eftir hrun hefur þessum málum fjölgað,“ segir Sigurður og útskýrir hvernig veð- lánasvikin ganga fyrir sig. Lána- stofnun, til dæmis Íbúðalánasjóður, láni fyrir 80-85% af kaupvirði. Selj- endalán brúar svo bilið. Síðarnefnda lánið er þá sýndarlán og er ávinningur kaupandans sá að fá í raun 100% lán frá lánveitanda til kaupanna og fara þannig fram hjá lögbundnu hámarki lánshlutfalls. Samkvæmt heimildum blaðsins leik- ur jafnframt grunur á að dæmi séu um seljendur láni kaupendum fjár- magn í nokkra daga þannig að þeir geti sýnt fram á „falskt“ eigið fé meðan á greiðslumati stendur. Það gengur svo til baka til selj- anda og er endanlegt kaupverð því annað en kemur fram á kaupsamn- ingi. Það getur aftur haft áhrif á töl- ur um þróun fasteignaverðs á Ís- landi. Þá sætir það tíðindum á fasteignamarkaði að seljendalánum af hálfu húsbyggjenda, verktaka jafnt sem fjárfesta, fer fjölgandi. Sérfræðingur á fjármálamarkaði sem óskaði nafnleyndar taldi það eiga þátt í þessari aukningu að lánshæfismat hefði þrengt svigrúm til lántöku. Þá geti slík lán tryggt hærra söluverð fasteigna en ella. Reynt að blekkja lánveitendur  Veðlánasvikum fer fjölgandi á markaði  Kaupendur leggja fram falskt eigið fé MViðskiptamogginn  Mikill áhugi er á snjóblásurum þessa dagana. Það eru ekki ein- ungis fyrirtæki, bæjarfélög og verktakar sem kaupa tækin heldur einnig einstaklingar sem vilja draga úr erfiðinu við snjómokstur við hús sín. Hjá Bauhaus eru fjórar gerðir í boði og kosta frá 60 þúsund og upp í 255 þúsund kr. Lífleg sala hefur einnig verið hjá Frístunda- húsum í Borgarnesi. Flestir blás- ararnir hafa farið á norðanvert landið þar sem snjóþyngslin eru mest. Þá selja Frístundahús ís- brjóta sem notaðir eru til að brjóta klaka af götum, undratæki að sögn eigandans. »6 Snjóblásarar rjúka út í snjóþyngslum  „Það sem mað- ur hefur séð til þessa er að allar aðstæður eru hinar bestu. Int- erContinental- hótelið sem við erum á er flott og fínt og það fer vel um okkur á 32. hæðinni. Mér sýnist á öllu að menn sem standa að mótshaldinu leggi sig vel fram og reyni að gera sem best,“ segir Einar Þorvarðar- son, framkvæmdastjóri HSÍ, í sam- tali við Morgunblaðið í dag um að- búnaðinn í Katar. » Íþróttir Landsliðsmennirnir á 32. hæð í Katar Einar Þorvarðarson,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.