Morgunblaðið - 15.01.2015, Page 32

Morgunblaðið - 15.01.2015, Page 32
32 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 2015 Jólaljósmyndakeppni mbl.is og Canon lauk í síðustu viku og dómnefnd hefur valið þrjár bestu myndirnar. Nærfellt sjö hundruð myndir bárust í keppnina sem stóð frá 1. des- ember til 6. janúar. Dómnefnd skipuð starfsmönnum Morg- unblaðsins, mbl.is og Nýherja, umboðsaðila Canon, valdi þrjár bestu myndirnar að keppni lokinni. Fyrsta sæti hreppti myndin Töfrar eftir Steinunni Matthíasdóttur og fékk Steinunn 18 megapixla Canon EOS 1200D-myndavél með EF-S 18-55 IS-linsu í verðlaun. Í öðru sæti varð norðurljósamynd Sigurðar Williams Brynjarssonar sem hann nefndi Ljósabrú. Verðlaun Sigurðar var Canon IX- US 150-myndavél með 16 megapixla mynd- flögu. Ljósmyndin Mandarínan eftir Leó Gunnar Ingólfsson hreppti þriðja sætið og þar með fjölnota Canon PIXMA MG2950-prentara með innbyggt Wi-Fi. Verðlaunamyndir í ljósmyndakeppni Annað sæti. Þriðja sæti. Fyrsta sæti. Movie Star hvíldarstóll Verð 439.000,- Skeifunni 8 | sími 588 0640 | casa.is Útsalan í fullum gangi 30-60% afsláttur af útsöluvöru Bæjarlind 1-3 201 Kópavogur sími 571 5464 Stærðir 38-54 – með morgunkaffinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.