Morgunblaðið - 15.01.2015, Blaðsíða 88

Morgunblaðið - 15.01.2015, Blaðsíða 88
88 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 2015 Á morgun, föstudag, og á laugardag munu ungir tónsmíðanemar leggja undir sig Kaldalón í Hörpu og setja af stað hina árlegu Ómkvörn, upp- Sskeruhátíð ungra tónskálda við tónsmíðadeild Listaháskóla Íslands, þar sem glæný og fersk verk munu hljóma. Verkin eru frumflutt í samstarfi við hljóðfæraleikara skólans sem og gesti sem leika í verkunum. Tónskáldin eru alls 21 og bjóða öllum áhugasömum að mæta. Fyrstu tónleikarnir eru á föstudag undir yfirskriftinni „Sungið um sex- leytið“. Þrennir tónleikar eru á laugardag; „Ambur og akústík“ klukkan 14, „Belsebúb með bambus“ klukkan 15.30 og „Kammer í Kaldalóni“ klukkan 17. Morgunblaðið/Júlíus Harpa Ný verk eftir 21 tónsmíðanema munu hljóma á fernum tónleikum næstu daga. Ungir tónsmíðanemar bjóða til tónleika Hönnunarsafn Íslands í Garðabæ stendur í kvöld, fimmtudag klukk- an 20, fyrir fyrirlestri um íslenska silfursmíði í tengslum við sýn- inguna Prýði í safninu þar sem sýnd eru ýmis verk eftir íslenska gullsmiði í tilefni af 90 ára afmæli Félags gullsmiða á liðnu ári. Þór Magnússon, fyrrverandi þjóðminja- vörður, mun halda fyrirlesturinn en hann er íslenskri silfursmíði vel kunnur. Gaf Þjóðminjasafn Íslands út viðamikla rannsókn Þórs árið 2013 í tveimur bindum undir yfir- skriftinni Íslenzk silfursmíð. Í er- indi sínu mun Þór einkum fjalla um íslenska silfursmiði á 18. og 19. öld og varðveitta smíðisgripi þeirra. Skoðar silfursmíði fyrri alda á Íslandi Morgunblaðið/Golli Forngripir Fjallað verður um varðveitta smíðisgripi á Íslandi frá 18. og 19 öld. Bryan Mills er ranglega sakaður um morð á fyrrverandi eiginkonu sinni. Hann verður sturlaður af reiði og nýtir þjálfun sína til að finna morðingjann. Metacritic 29/100 IMDB 7,9/10 Laugarásbíó 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.45 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Smárabíó 17.30, 20.00, 22.00, 22.15 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 Taken 3 16 Innflytjandi sem er nær búið að pynta til dauða birtist í íslamska samfélaginu í Hamborg til að krefjast illa fengins auðs sem faðir hans sankaði að sér. Metacritic 73/100 IMDB 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00 A Most Wanted Man 12 Föruneytið hefur endurheimt heimkynni dverganna frá drekanum Smeygni. Morgunblaðið bbbbn IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 19.00, 21.00 Sambíóin Álfabakka 17.00, 17.00, 17.30, 20.00 Sambíóin Keflavík 22.20 Smárabíó 17.00, 19.00, 19.00, 22.00 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 18.00, 21.00 The Hobbit: The Battle of the Five Armies 12 Unbroken 16 Byggt á sannri sögu Ólympíukappans Louis Zamperini, sem tekinn var höndum af Japönum í síðari heimsstyrjöld. Sambíóin Álfabakka 17.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 18.00 Sambíóin Akureyri 22.45 Háskólabíó 18.00, 21.00 Big Hero 6 Baymax er uppblásinn plast- karl sem virkar ekki mjög traustur við fyrstu sýn en leynir heldur betur á sér. Mbl. bbbmn Metacritic 75/100 IMDB 8,3/10 Laugarásbíó 17.50 Sambíóin Álfabakka 17.40 Sambíóin Kringlunni 17.40 Sambíóin Akureyri 17.40 Night at the Museum: Secret of the Tomb Larry uppgötvar að töfrarnir sem hafa valdið því að per- sónurnar og dýrin lifnuðu við á næturnar eru að eyðast. Metacritic 42/100 IMDB 7,2/10 Smárabíó 15.30, 17.45, 20.00 Háskólabíó 17.30, 20.00 Borgarbíó Akureyri 18.00 Horrible Bosses 2 12 Félagarnir Nick, Dale og Kurt ákveða að stofna sitt eigið fyrirtæki en lævís fjárfestir svíkur þá. Metacritic 40/100 IMDB 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.30, 22.40 Sambíóin Akureyri 22.30 The Hunger Games: Mockingjay – Part 1 12 Katniss Everdeen efnir til byltingar gegn spilltu ógnar- stjórninni í Höfuðborginni. Hefst hún við í ríki 13, sem flestir töldu að hefði verið þurrkað út í síðustu upp- reisn. Mbl. bbbmn Metacritic 63/100 IMDB 7,6/10 Smárabíó 22.15 Háskólabíó 22.15 Love, Rosie 12 Rosie og Alex hafa verið bestu vinir Þegar Alex til- kynnir Rosie að hann ætli að ganga í hjónaband fær Rosie alvarlega bakþanka. Metacritic 46/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 17.40 American Sniper 16 Bandarískur sérsveitar- maður rekur feril sinn í hern- um, þar sem hann var leyni- skytta í Írak og drap 150 manns, sem er meira en nokkur önnur leyniskytta í bandaríska hernum hefur gert. Metacritic 74/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 20.30 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 21.00 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Nightcrawler 16 Ungur blaðamaður sogast niður í undirheima Los Ang- eles í för með kvikmyndaliði sem tekur upp bílslys, morð og annan óhugnað. Mbl. bbmnn Metacritic 76/100 IMDB 8,4/10 Laugarásbíó 22.00 Interstellar 12 Mbl. bbbmn Metacritic 75/100 IMDB 9,3/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Mörgæsirnar frá Madagaskar Skipper, Kowalski, Rico og Hermann ganga til liðs við njósnasamtökin Norðan- vindana. Metacritic 55/100 IMDB 7,5/10 Smárabíó 16.30 Mommy Bíó Paradís 17.30 Turist 12 Mbl. bbbbn Bíó Paradís 17.45 20,000 Days on Earth Bíó Paradís 22.00 París norðursins Bíó Paradís 22.00 Rudderless Bíó Paradís 20.00 Whiplash Bíó Paradís 18.00, 20.00 Winter Sleep Bíó Paradís 20.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Brúni salurinn 30 – 60 manns Blái salurinn 20 – 40 manns InghóllGræni salurinn 60 – 80 manns 80 – 140 manns í hjarta Reykjavíkur Hafið samband í síma 551 7759 Tel + 354 552 3030 restaurant@restaurantreykjavik.is www.restaurantreykjavik.is Vesturgata 2 - 101 Reykjavík Aðalsalurinn fyrir allt að 200 manns
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.