Morgunblaðið - 28.01.2015, Side 40

Morgunblaðið - 28.01.2015, Side 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 2015 Af öllum kröftum hefst þarsem þvaga af íþrótta-mönnum stendur í sund-fötum og bíður þess að stinga sér í sjóinn. Þeir eru áþekkir útlits, eiginlega allir eins, finnst manni, en svo sjáum við tvo sem eru saman, feðga þar sem drengurinn situr í gúmmíbát sem faðirinn ætlar greinilega að draga á eftir sér. Pilturinn ungi, Julien (Fabien Heraud), er með heilalömun og við það að komast af barnsaldri og þráir smá-frelsi frá yfirþyrmandi um- hyggju móður sinnar Claire (Alex- andra Lamy). Faðir Juliens, Paul (Jacques Gamblin), hefur ekki jafn- að sig á því að eiga fatlað barn og forðast son sinn með því að vinna fjarri heimilinu. Svo fer að Paul missir vinnuna og neyðist því til að blanda geði við fjöl- skyldu sína, en eftir því sem hann eyðir meiri tíma heima verður löng- un Juliens að kynnast föður sínum sterkari. Þegar hann rekst á blaða- úrklippur af afrekum föður síns á íþróttasviðinu dettur honum það snjallræði í hug að þeir keppi í þrí- þraut, Járnkarli, sem felst í því að synda 3,8 km, hjóla 180 km og hlaupa svo maraþon í lokin, 42,2 km. Eftir fortölur og átök á heimilinu ákveður Paul að láta þetta eftir syni sínum, en vendipunktur er þegar allir samnemendur Juliens kalla Paul á fund og setja honum afar- kosti. Það þarf líka fortölur við móð- ur piltsins, sem á erfitt með að sleppa af honum hendinni, en lætur til leiðast þegar hún sér hve verk- efnið færir þá feðga nær hvor öðr- um. Í einu skoti í myndinni sitja þeir feðgar saman og horfa á Rocky Balboa barinn í buff og framvindan eftir að þeir fara að æfa minnir tals- vert á þá ágætu mynd þar sem Paul syndir með gúmmíbát á eftir sér, hleypur með hjólastól og hjólar með Julien fyrir framan sig á hjólinu. Landslagið leikur stórt hlutverk í Ævintýralegir járnkarlar Fjölskyldumynd Af öllum kröftum bbbnn Af öllum kröftum, De toutes nos forces, sýnd í Háskólabíói á Franskri kvik- myndahátíð. Aðalhlutverk Jacques Gamblin, Alexandra Lamy og Fabien Heraud. Leikstjóri og handritshöfundur Nils Tavernier, en handritshöfundar með honum eru Pierre Leyssieux og Laurent Bertoni. Tónlist samdi Barði Jó- hannsson. Frakkland, 2013. 86 mín. ÁRNI MATTHÍASSON KVIKMYNDIR Stærðfræðingurinn Alan Turing hefur verið kallaður faðir tölvunarfræð- innar. Meðal þess sem hanner frægur fyrir er að hafa ráðið dulmáls- lykil Þjóðverja í Seinni heimsstyrjöldinni. Metacritic 29/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 The Imitation Game 12 Paddington er ungur björn frá Perú. Hann ákveður að fara til Lundúna en áttar sig fljótlega á því að stórborgarlífið er ekki eins og hann ímyndaði sér. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDB 7,6/10 Laugarásbíó 18.00, 18.00 Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 17.30 Borgarbíó Akureyri 18.00 Paddington Bandarískur sérsveitarmaður rekur feril sinn í hernum, þar sem hann var leyniskytta í Írak og drap 150 manns. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 74/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 17.00, 20.00, 20.00, 22.10, 22.45, 22.45 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 21.00, 22.45 Sambíóin Kringlunni 17.15, 21.15 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.45 Sambíóin Keflavík 22.10 American Sniper 16 Mortdecai 12 Listaverkasalinn Charles Mortdecai leitar að stolnu málverki sem tengist týnd- um bankareikningi sem á að vera stútfullur af gulli frá nasistum. IMDB 5,6/10 Laugarásbíó 20.00, 22.15 Smárabíó 20.00, 22.25, 22.25 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 Search Party 12 Tveir vinir fara í leiðangur til að sameina vin sinn og kon- una sem hann ætlaði að gift- ast. Metacritic 29/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 17.50, 22.10 Sambíóin Keflavík 20.00 The Wedding Ringer 12 Doug Harris er að fara að gifta sig en er í svolítilli klemmu því hann á nánast enga vini. Hann leitar því á náðir manns sem sérhæfir sig í að verða vinalausum mönnum úti um þykjustu- vini. IMDB 7,1/10 Smárabíó 17.40, 20.00 Háskólabíó 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00 Taken 3 16 Bryan Mills er ranglega sak- aður um morð á fyrrverandi eiginkonu sinni en nýtir þjálf- un sína til að finna morðingj- ann. Metacritic 29/100 IMDB 7,9/10 Laugarásbíó 22.35 Smárabíó 20.00, 20.00, 22.25 Háskólabíó 20.00, 22.25 Borgarbíó Akureyri 22.00 Blackhat 16 Tölvuþrjótinum Nicholas Hathaway er sleppt úr fang- elsi til að hjálpa bandarísk- um og kínverskum yfirvöld- um að ná stórhættulegum hakkara. Metacritic 75/100 IMDB 8,3/10 Laugarásbíó 20.00 Sambíóin Egilshöll 18.00, 22.20 Smárabíó 22.20 The Hobbit: The Battle of the Five Armies 12 Morgunblaðið bbbbn IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 18.00, 21.00 Smárabíó 17.00, 17.00, 20.00 Big Hero 6 Mbl. bbbmn Metacritic 75/100 IMDB 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.40 Sambíóin Akureyri 17.40 Night at the Museum: Secret of the Tomb Metacritic 42/100 IMDB 7,2/10 Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 17.30 Horrible Bosses 2 12 Metacritic 40/100 IMDB 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 22.50 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00 Love, Rosie 12 Metacritic 46/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00 Unbroken 16 Morgunblaðið bbmnn Sambíóin Álfabakka 20.00 Mörgæsirnar frá Madagaskar Metacritic 55/100 IMDB 7,5/10 Smárabíó 15.30 Girlhood Bíó Paradís 18.00 Mommy Bíó Paradís 20.00 A Most Wanted Man 12 Metacritic 73/100 IMDB 7,0/10 Bíó Paradís 20.15 Turist Bíó Paradís 22.30 Hross í oss Bíó Paradís 18.00 Whiplash Bíó Paradís 18.00, 22.30 Winter Sleep Bíó Paradís 20.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Káta ekkjan (Lehár) Sambíóin Kringlunni18.00 Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 22.00 Af öllum kröftum Háskólabíó 18.00 Heimilislífið Morgunblaðið bbmnn Háskólabíó 18.00 Lulu nakin Háskólabíó 20.00 Laurence hvernig sem er 12 Borgarbíó Akureyri 17.00 Bélier-fjölskyldan Háskólabíó 20.00 Lyktin af okkur 16 Háskólabíó 22.00 Kvikmyndir bíóhúsanna Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími: 554 4300 • Fax: 564 1187 Við höfum framleitt viðhaldsfría glugga og hurðir í 30 ár Nánari upplýsingar á www.solskalar.is Frábært skjól gegn vindi og regni Yfir 40 litir í boði! Hentar mjög vel íslenskri veðráttu Svalaskjól - sælureitur innan seilingar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.