Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.01.2015, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.01.2015, Blaðsíða 29
ÍSLAND Katrin Olina Þórunn Arnadóttir Vík Prjónsdóttir Brynjar Sigurðarson Dora Hansen Dögg Design Garðar Eyjólfsson Færið Siggi Eggertsson Tinna Gunnarsdóttir Sigga Heimis Hanna Dís Whitehead HAF Studio Hugdetta Scintilla Snæfrið & Hildigunnur Ihanna Sigga Rún Anna Thorunn Studio Bility GO FORM Berlinord Marymary Postulina Umemi Leynivopnið Volki Águsta Sveinsdóttir Runa Thórsdóttir & Hildur Steindórsdóttir STAKA Kría Jewelry and Fiona Cribben Dóra Hansen Færið út á funksjón; að vinna vöruhönnun og -þróun með stórum framleiðslu- fyrirtækjum.“ Hlín segir þessa þætti sýna afger- andi mun á milli þjóðanna. „En svo eru tímarnir að breytast og hönnun líka og þessara áhrifa, meiri til- raunastarfsemi, er farið að gæta líka í finnskri hönnun.“ Mikilvægt að gefa breiða innsýn Aðspurð hvað hafi haft áhrif á val hönnuða inn á sýninguna segir Hlín ótal margt hafa spilað inn í. Hún segir að leitast hafi verið við að draga fram viðfangsefni og að- ferðafræði sem er áhugaverð í dag, en ekki endilega bara nýjustu hönn- unina eins og oft nær yfirhöndinni í umræðu um hönnun. Í vinnuferlinu hafi líka komið í ljós sterkir straum- ar sem mynduðu samstæður, and- stæður og áhugavert samtal hönn- unargripa, sem hafi leitt þau í valinu á munum inn á heimilið. Til að mynda hefur skógurinn löngum veitt Finnum mikinn innblástur en klettar og haf veiti Íslendingum frekar inn- blástur. „Það er ýmislegt svoleiðis sem má lesa í gegnum form, tungu- mál, efnisnotkun og annað af því sem við erum að sýna. Við reynum að gefa breiða innsýn í hönnun þess- ara landa í grófum dráttum, við- fangsefni og aðferðafræði. Við trúum því að það sé samtakamáttur og slagkraftur í því að taka sig saman og sýna hvað í okkur býr.“ Hlín segir að á sýningunni séu fyrirhugaðir skemmtilegir viðburðir sem tengjast því allir að flytja inn í nýtt húsnæði. „Við verðum með þessa helstu viðburði sem fylgja því að flytja inn saman eins og innflutningspartí og svona. Það þarf auðvitað að bera kassa og setja upp veggfóður og ljós og allt þetta, eins og maður gerir þegar maður flytur og kannski eitthvað að rífast um ein- hverja hluti líka,“ segir Hlín og hlær. „Við höfum líka verið að leika okkur með það, það koma fyrir ele- ment í sýningunni sem eru í pörum eða tveimur eintökum, það er nefni- lega oft þannig að maður er ekki al- veg tilbúinn að skilja efir sína fortíð þegar maður gengur inn í sambúð. Það verður hádegismatur og kaffi- samsæti og við bjóðum vinum okkar og vandamönnum vítt og breitt og ætlum að hafa gaman saman heima á ullarsokkunum.“ Sýningarstjórar We Live Here Elina Aalto, Marika Tesolin og Hlín Helga Guðlaugsdóttir. Hönnunarteymi sem vinna með gamlar og grónar framleiðsluaðferðir á ný- stárlegan hátt. Polar Beer Felt Boots eftir COM-PA-NY og Selshamur frá Vik Prjónsdóttur. Ljósmynd/Milis Smith 25.1. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29 Leggur grunn að góðum degi Faxafeni 5, Reykjavík • Sími 588 8477 • Opi› virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 11-16 Dalsbraut 1, Akureyri • Sími: 558 1100 og Skeiði 1, Ísafirði • Sími 456 4566 betrabak@betrabak.is • www.betrabak.is REYNIR heilsurúm Reynir heilsurúm með Classic botni STÆRÐ FULLT VERÐ ÚTSÖLUVERÐ 120x200 119.900 kr. 83.930 kr. 140x200 139.900 kr. 97.930 kr. 160x200 169.900 kr. 118.930 kr. 180x200 190.900 kr. 133.630 kr. Aukahlutir á mynd: Gafl og ferkantaðar állappir. Vandað 5 svæðaskipt pokagormakerfi. Minni hreyfing betri aðlögun. Steyptar kantstyrkingar. Hægt að endasnúa. Þykkt 30 cm. Slitsterkt og mjúkt bómullaráklæði. Val um fleiri en eina gerð af botni. Val um nokkrar gerðir af löppum. 30% AFSLÁTTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.