Morgunblaðið - 25.03.2015, Page 32

Morgunblaðið - 25.03.2015, Page 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. MARS 2015 Tónleikar þriggja kóra verða haldnir í Kjarnanum í Mosfellsbæ í kvöld, miðvikudag, og hefjast klukkan 20. Kórarnir þrír eru Kammerkór Mosfellsbæjar, sem Símon H. Ívars- son stjórnar, Álafosskórinn, sem Ástvaldur Traustason stjórnar, og Skólakór Varmárskóla, sem Guð- mundur Ómar Óskarsson stjórnar. Ásdís Arnalds syngur einsöng með Kammerkór Mosfellsbæjar, Guðmundur Ómar Óskarsson leikur á píanó og Þórhildur Magnúsdóttir leikur með á fiðlu. Flutt verður fjöl- breytt kórtónlist frá ýmsum tímum og í lokin syngja kórarnir saman. Þrír kórar mætast á tónleikum í Mosfellsbæ Fjölbreytilegt Símon H. Ívarsson stjórnar hluta Kammerkórsins. Eins og fram hefur komið kemur Björk Guðmundsdóttir í tvígang fram á Iceland Airwaves-hátíðinni í nóvember. Fyrri tón- leikarnir eru í Eldborgarsal Hörpu 3. nóv- ember. Alemenn miðasala á þá hefst á föstu- dag, 27. mars, klukkan 12. Handhöfum miða á Iceland Airwaves gefst hins vegar kostur á að kaupa miða á þá í forsölu frá og með morgundeginum og fá sendan hlekk til þess í tölvupósti. Miðum á seinni tónleikana sem verða 7. nóvember verður hins vegar dreift án end- urgjalds til miðahafa á Iceland Airwaves, föstudaginn 6. nóvember kl. 12, í Hörpu. Þar gildir reglan „fyrstur kemur, fyrstur fær“. Forsala miða á tónleika Bjarkar hefst á morgun Ljósmynd/Kevin Mazur Áhrifamikið Björk á sviði Carnegie Hall á dögunum. Eftir að hafa misst foreldra sína en bjargað mörgum af félögum sínum flýr Tris ásamt Caleb, Fjarka og fleirum yfir á svæði hinna friðsömu þar sem þau þurfa að ákveða næsta leik. Metacritic 43/100 Sambíóin Álfabakka 17.20, 18.20, 20.00, 20.00, 21.00, 22.40, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 The Divergent Series: Insurgent 12 Líf Ellu breytist skyndilega þegar faðir hennar fellur frá og hún lendir undir náð og miskunn stjúpfjölskyldu sinnar. Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 17.25 Sambíóin Álfabakka 17.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Cinderella LSérsveitarmaður og leigumorðingi er þjáður and- lega eftir langan feril og hyggst hætta í brans- anum til að geta lifað lífinu með kærustu sinni. Hægar er það sagt en gert og fer öll áætlunin úrskeiðis. Metacritic 38/100 IMDB 5,8/10 Laugarásbíó 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 22.30 Smárabíó 20.00, 20.00, 22.30, 22.30 Háskólabíó 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.15 The Gunman 16 Focus 16 Svindlarinn Nicky neyðist til að leyfa ungri og óreyndri stúlku, Jess, að taka þátt í nýjasta ráðabrugginu þótt honum sé það þvert um geð. Metacritic 56/100 IMDB 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 22.40 Sambíóin Akureyri 22.30 The Little Death 12 IMDB 7,1/10 Smárabíó 17.45, 22.20 Háskólabíó 20.00, 22.20 Inherent Vice 16 Metacritic 81/100 IMDB 7,0/10 Sambíóin Kringlunni 22.30 Chappie 16 Metacritic 38/100 IMDB 8,0/10 Smárabíó 20.00, 22.40 Háskólabíó 22.20 Borgarbíó Akureyri 22.00 The DUFF Metacritic 56/100 IMDB 7,2/10 Smárabíó 15.30, 17.45, 20.00 Borgarbíó Akureyri 18.00 It Follows 16 Metacritic 83/100 IMDB 7,4/10 Laugarásbíó 20.00 Kingsman: The Secret Service 16 Metacritic 59/100 IMDB 8,3/10 Laugarásbíó 22.10 Smárabíó 17.00, 20.00, 22.45 Before I Go to Sleep 16 Metacritic 41/100 IMDB 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Fifty Shades of Grey 16 Mbl. bbnnn Metacritic 53/100 IMDB 4,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Into the Woods Metacritic 69/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Kringlunni 17.20 Sambíóin Akureyri 17.20 The Theory of Everything 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 72/100 IMDB 7,8/10 Sambíóin Kringlunni 20.00 Veiðimennirnir 16 Morgunblaðið bbbnn IMDB 7,2/10 Laugarásbíó 22.25 Still Alice Morgunblaðið bbbbn Metacritic 72/100 IMDB 7,5/10 Laugarásbíó 17.50, 20.00 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00 Birdman 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDB 8,3/10 Háskólabíó 22.20 The Grump Morgunblaðið bbmnn Metacritic 72/100 IMDB 7,5/10 Háskólabíó 17.30, 20.00 Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn Háskólabíó 17.30, 20.00 Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi IMDB 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Keflavík 17.50 Paddington Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDB 7,6/10 Smárabíó 15.30 Háskólabíó 17.30 Annie Metacritic 33/100 IMDB 5,0/10 Smárabíó 17.00 Háskólabíó 17.30 Hot Tub Time Machine 2 12 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00 Jupiter Ascending 12 Metacritic 47/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 22.40 Hrúturinn Hreinn IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 17.50 Smárabíó 15.30 Antboy: Rauða refsi- nornin Bíó Paradís 18.00 Strákurinn og heimurinn Bíó Paradís 18.00 Þríburarnir frá Belle- ville Bíó Paradís 18.00 Prince Bíó Paradís 20.00 The Crash Reel Bíó Paradís 20.00 Stations of the Cross Bíó Paradís 20.00 What We Do in the Shadows Bíó Paradís 22.00 Óli Prik Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 22.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Þú færð GO walk skó í Skór.is, Kringlunni og Smáralind | Steinar Waage, Kringlunni og Smáralind | Intersport, Reykjavík | Skóhöllinni Firði, Hafnarfirði | Versl. Nína, Akranesi | Blómsturvellir, Hellisandi | Heimahornið, Stykkishólmi | Hafnarbúðin, Ísafirði | Skóhúsið, Akureyri | Skóbúð Húsavíkur, Húsavík | Sentrum, Egilstöðum | Lónið, Höfn í Hornafirði | Skóbúð Selfoss, Selfossi | Axel Ó, Vestmanneyjum | Palóma, Grindavík | Skóbúðin, Keflavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.