Morgunblaðið - 27.03.2015, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. MARS 2015
Atvinnuauglýsingar
Skemmuvegi 4 · 200 Kópavogi
Sími 540 1818 · l it la@prent. is
Við óskum eftir prentara í fjölbreytt og
skemmtilegt framtíðarstarf við offset- og
límmiðaprentun.
Hæfniskröfur:
- Sveinspróf og reynsla í offsetprentun í 4-lit.
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Þarf að vera jákvæður, stundvís og
reglusamur.
Vinsamlegast sendið umsókn og ferilskrá á
reynir@prent.is
Prentari
óskast
Raðauglýsingar
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalsafnaðarfundur
Fella- og Hólabrekkusókna
Verður haldinn í safnaðarsal Fella- og Hóla-
kirkju þriðjudaginn 7. apríl 2015 og hefst
kl. 20.
Á dagskrá fundarins verða lögbundin
aðalfundarstörf.
1. Starfsskýrslur og starfsáætlanir um
safnaðarstarfið kynntar.
2. Reikningar kirkjunnar fyrir liðið ár og
fjárhagsáætlun þessa árs lögð fram til
samþykktar
3. Önnur mál
Rétt til fundarsetu eiga allir þeir sem búa í
Fella- og Hólahverfum í Reykjavík og eru
skráðir í Þjóðkirkjuna.
Verið velkomin og takið þátt í mótun
safnaðarstarfs kirkjunnar okkar.
Sóknarnefndir.
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirgreindri fasteign fer fram á eign-
inni sjálfri sem hér segir:
Fjarðarstræti 14, Ísafirði, fnr. 211-9483, íbúð merkt 01-0201, þingl. eig.
Elías Kári Halldórsson og Valgerður GuðrúnTorfadóttir, gerðarbeið-
endur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður Vestfirðinga, Landsbankinn hf.
og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 31. mars 2015 kl.
14.00.
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum,
25. mars 2015.
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Páskabingó kl. 13.30. Spjaldið kostar 300 krónur.
Ljúffengt með kaffinu hjá Eygló og Heiðu.
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9. Bingó kl. 13.30.
Árskógar 4 Opin smíðastofa, útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16.
Innanhúspútt með Kristjáni kl. 11-12. Páskabingó kl. 13.15.
Boðaþing 9 Vatnsleikfimi kl. 9.30. Handverk kl. 9-12. Örnámskeið kl.
13.30. Hugvekja kl. 14. Línudans kl. 15.
Bólstaðarhlíð 43 Páskabingó kl. 13. Páskaeggjum í vinninga.
Spjaldið kostar 200 kr.
Dalbraut 18-20 Stólaleikfimi hjá Rósu kl. 10.15, söngstund kl. 14.
Dalbraut 27 Handavinnustofa kl. 8, lestur úr dagblöðum kl. 10.
Hraunbær 105 Kl. 8 heitt á könnunni, kl. 9-12 opin handavinna með
leiðbeinanda, kl. 9-12 tréskurður, kl. 10.30-11.30 botsía, kl. 11.30-12.30
hádegismatur, kl. 14.30 kaffi.
Furugerði 1 Morgunleikfimi kl. 9.45, hádegismatur kl. 11.30,
föstudagsfjör kl. 14 og kaffi kl. 14.45.
Garðabær Vatnsleikfimi í Sjálandslaug kl. 7.30, 8.15 og 12.20,
páskabingó FEBG kl. 13 og saumanámskeið kl. 13.10, bill frá Litlakoti
kl. 12.20 ef óskað er, frá Hleinum kl. 12.30, frá Garðatorgi 7. kl. 12.40
og til baka að loknum spilum. Frí er í leikfimi, vatnsleikfimi, trésmíði,
málun, glerlist og saumanámskeiði páskavikuna 30. mars til 1. apríl.
Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Glerhópur kl. 9-12. Prjónakaffi
kl. 10-12. Leikfimi gönguhóps kl. 10. Gönguhópur um hverfið kl. 10.30.
Leikfimi Milan og Maríu kl. 10.30. Bókband með leiðbeinanda kl. 13-
16. Kóræfing kl. 14.30-16.30.
Gjábakki Handavinnustofan opin, sýning á léttri hreyfingu og
jafnvægisþjálfun kl. 9.30, heilsuefling 60 + kl. 10.30, umfjöllun dr.
Sólfríðar Guðmundsdóttur í dag fjallar um virkni og virðingu. Heilsu-
hátíð kl. 13-15.30, fjölbreyttur fróðleikur á dagskrá, jafnvægisæfingar,
dans, blóðþrýstingsmælingar, smitvarnir, o.fl. heilsusnakk í boði.
Félagsvist kl. 20.
Hallgrímskirkja Liðug á líkama og sál. Eldriborgarastarf
Hallgrímskirkju þriðjudaga og föstudaga kl. 11. Leikfimi, súpa og
spjall.
Hraunsel Kl. 10-12 ganga alla daga í Kaplakrika, kl. 11.30 leikfimi
Bjarkarhúsi, kl. 13 brids, kl. 13.30 botsía, kl. 19 dansleikur 20. mars.
Hvassaleiti 56-58 Opið kl. 8-16, molasopi til kl. 10.30 og blöð liggja
frammi, vinnustofa frá kl. 8, leikfimi kl. 9.45, hádegisverður kl. 11.30.
Páskabingó kl. 13.15, kaffisala í hléi, fótaaðgerðir, hársnyrting.
Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, listasmiðjan kl. 9, thai chi
kl. 9, botsía kl. 10.20, páskabingó kl. 13. Nánar í síma 411-2790.
Málverkasýning Selmuhópsins í Hæðargarði 31 opin um helgina frá
kl.14-18.
Korpúlfar Sundleikfimi í Grafarvogssundlaug kl. 9.30, málaralist í
Borgum kl. 10, handavinnuhópur í Borgum kl. 12.30, tréskurður á
Korpúlfsstöðum kl. 13 og dans með Sigvalda kl. 15 í dag. Ath. qi-gong
ekki í dag en verður á þriðjudag.
Norðurbrún Kaffi kl. 8.30. Útskurður kl. 9. Myndlist og opin vinnu-
stofa í Listasmiðju kl. 9. Leikfimi kl. 9.45. Ganga kl. 10. Bókmennta-
hópur kl. 11. Matur kl. 11.30-12.30. Kaffihúsaferð á Skálafell kl. 14.
Seltjarnarnes Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Spilað í króknum kl.
13.30. Syngjum saman með Friðriki og Ingu Björgu í salnum
Skólabraut kl. 14.30. Íbúaþing eldri borgara í Félagsheimili Seltjarnar-
ness á laugardag 28. mars kl. 11-14.
Sléttuvegur 11-13 Dagblöð og kaffi kl. 8.30. Gönguhópur kl. 10.
Framhaldssaga kl. 10. Hádegisverður kl. 11.30. Liðnir dagar kl. 13.30.
Kaffi kl. 14.30.
Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Qi-gong kl. 10.30 leiðbeinandi Inga
Björk Sveinsdóttir
Vesturgata 7 Setustofa/kaffi kl. 9. Fótaaðgerð kl. 9. Hárgreiðsla kl. 9.
Enska kl. 10.15. Hádegisverður kl. 11.30. Enska fyrir byrjendur kl. 13.
Tölvukennsla kl. 13. Sungið við flygilinn undir stjórn Gylfa Gunnars-
sonar kl. 13.30. Kaffiveitingar kl. 14.30. Dansað í aðalsal kl. 14.30.
Föstudaginn 27. mars og 10. apríl kl. 14.30-16 leikur hljómsveit
hússins fyrir dansi. Veislukaffi Brynju og Ingu.
Vitatorg Handavinna. Bingó kl. 13.30.
Teg. BIJOU - D-H skálar á kr.
12.900, buxur við á kr. 5.990.
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10–18,
laugardaga 10–14.
Þú mætir – við mælum og
aðstoðum.
www.misty.is
– vertu vinur
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Teg: 316203 12 0037 Mjúkir og
þægilegir herraskór úr leðri,
skinnfóðraðir. Stærðir: 41 - 47
Verð: 15.485.-
Teg: 316202 12 565 Mjúkir og
þægilegir herraskór úr leðri,
skinnfóðraðir. Stærðir: 41 - 46
Verð: 15.485.-
Teg: 314707 12 0037 Vandaðir her-
raskór úr mjúku leðri fóðraðir.
Stærðir: 42 - 46 Verð: 17.885.-
Teg: 457803 488 2056 Vandaðir
gönguskór úr leðri og með SYMPA-
TEX fóðri. Góður sóli. Stærðir: 41 -
46 Verð: 24.885.-
Teg: 456803 475 355 Vandaðir
gönguskór úr leðri, fóðraðir og á
góðum sóla. Stærðir: 41 - 47
Verð: 23.500.-
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið mán.-fös. 10–18,
laugardaga 10–14.
Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf.
Sendum um allt land
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Nýjar
spennandi
vörur
Póstsendum
Laugavegi 82,
á horni Barónsstígs
sími 551 4473
www.lifstykkjabudin.is
Kíktu á heimasíðuna
lifstykkjabudin.is
Mikið úrval
Bókhald
Bókhald
Bókhald einstaklinga og fyrirtækja
Skattframöl einstaklinga
Skattframtöl fyrirtækja
Bókhald húsfélaga
Laun og skilagreinar
Stofnun fyrirtækja
Sanngjarnt verð
Bókhaldsþjónustan Viðvik ehf.
Síðumúla 1, 108 Reykjavík
581-1600 - www.vidvik.is
Hljóðfæri Sumarhús Þjónustuauglýsingar 569 1100
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Aukablað um bíla fylgir
Morgunblaðinu alla þriðjudaga