Morgunblaðið - 27.03.2015, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. MARS 2015
20.30 ÞJÓÐBRAUT (e)
Stjórnmálin brotin til
mergjar.
21.00 HELGIN Líflegt spjall
um líðandi viku.
21.30 KVENNARÁÐ Ögr-
andi umræða um kvenna-
mál. Umsjón: Björk Eiðs-
dóttir
Endurt. allan sólarhringinn
Hringbraut
08.00 Everybody Loves Ray-
mond
08.20 Dr. Phil
09.00 The Talk
09.45 Pepsi MAX tónlist
14.10 Cheers
14.35 The Biggest Loser –
Ísland
15.45 Once Upon a Time
16.30 Beauty and the Beast
17.10 Agents of
S.H.I.E.L.D.
17.50 Dr. Phil Bandarískur
spjallþáttur með sjónvarps-
sálfræðingnum Phil
McGraw.
18.30 The Tonight Show
19.10 The Talk Skemmti-
legir og líflegir spjallþættir
þar sem fimm konur
skiptast á að taka á móti
góðum gestum í persónu-
legt kaffispjall.
19.50 Parks & Recreation
Geggjaðir gamanþættir
með Amy Pohler í aðal-
hlutverki.
20.15 The Voice Áttunda
þáttaröðin af þessum geysi-
vinsælu raunveru-
leikaþáttum þar sem hæfi-
leikaríkir söngvarar fá
tækifæri til að slá í gegn.
Christina Aguilera snýr aft-
ur í dómarasætið ásamt
þeim kampakátu Pharell
Williams, Blake Shelton og
Adam Levine.
21.45 The Voice
22.30 The Tonight Show
23.15 Dark Horse
00.45 Necessary Roug-
hness Vinsæl þáttaröð um
sálfræðinginn Dani sem að-
stoðar marga af bestu
íþróttamönnum Bandaríkj-
anna þegar andlega hliðin
er ekki alveg í lagi.
01.30 The Tonight Show
02.15 The Tonight Show
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
14.30 Tigerfish 15.25 Treehouse
Masters 16.20 River Monsters
17.15 Tanked 18.10 Predator’s
Playground 19.05 Treehouse
Masters 20.00 River Monsters
20.55 Gator Boys 22.45 River
Monsters 23.40 Tanked
BBC ENTERTAINMENT
14.40 Blackadder Goes Forth
15.10 Little Britain 15.40 Would I
Lie To You? 16.10 QI 17.35 Top
Gear 18.25 The Cube 19.10 Wo-
uld I Lie To You? 19.40 QI 20.10
Police Interceptors 21.40 Top Ge-
ar 22.35 QI 23.05 The Cube
23.50 The Graham Norton Show
DISCOVERY CHANNEL
14.30 Mighty Ships 15.30 How
Do They Do It? 16.00 Baggage
Battles 16.30 Moonshiners
17.30 Auction Hunters 18.30
Fast N’ Loud 19.30 Wheeler Dea-
lers 20.30 Naked and Afraid
21.30 Alaskan Bush People
22.30 Alaska 23.30 Mythbusters
EUROSPORT
14.00 Cycling 14.30 Live: Cycling
16.15 Cycling 17.45 Snooker
19.45 Horse Racing Time 20.00
Live: Fight Sport 22.00 Figure
Skating 23.30 Cycling
MGM MOVIE CHANNEL
14.25 Fatal Beauty 16.10 The
Thomas Crown Affair 18.00 Mod-
ern Girls 19.25 Big Screen 19.40
Sweet Smell Of Success 21.15
Waiting For The Light 22.50
Thrashin’
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.30 Ultimate Airport Dubai
14.25 Air Crash Investigation
15.20 Yukon Gold 16.15 Filthy
Riches 17.10 Money Meltdown
18.05 Prospectors 19.00 Brain
Games 19.30 Science Of Stupid
20.00 Inside Cocaine Wars
21.00 Drugs Inc. Special – Dealer
POV 22.00 Drugs Inc 23.00
Taboo 23.55 Nazi Megastructures
ARD
13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm
der Liebe 15.00 Tagesschau
15.10 Das Waisenhaus für wilde
Tiere 16.00 Tagesschau 16.15
Brisant 17.00 Quizduell 17.50
Verbotene Liebe 19.00 Tagessc-
hau 19.15 Utta Danella – Lisa
schwimmt sich frei 20.45 Ta-
gesthemen 21.00 Tatort 22.30
Commissario Laurenti – Totentanz
DR1
14.05 Mord med dr. Blake 15.55
Jordemoderen III 17.00 Bonderø-
ven 17.30 TV avisen med Sporten
og Vejret 18.00 Disney Sjov
19.00 X Factor 20.15 TV avisen
20.35 X Factor Afgørelsen 21.20
Men så kom Polly 22.45 Wimble-
don
DR2
13.35 Bag Borgen 14.00 Debat-
ten 15.00 Niklas’ mad – Junoon,
New York 15.30 Ild i Fri-
landshaven 16.00 DR2 Dagen
17.00 Ekstreme togrejser 18.00
Husker du . 19.00 Resurrecting
the Champ 21.00 Banken – New
normal 21.30 Deadline 22.00
JERSILD minus SPIN 22.45 Ban-
ken – New normal 23.15 60 Min-
utes
NRK1
14.15 Herskapelig rednings-
aksjon 15.00 Husdrømmer
16.15 Danne og Bleckan 16.30
Oddasat – nyheter på samisk
17.00 Rundlurt 17.30 NM ski-
skyting: Høydepunkter fra dagens
sprinter 17.45 Distriktsnyheter
Østlandssendingen 18.00
Dagsrevyen 18.30 Norge Rundt
19.05 Beat for beat 19.55 Nytt
på nytt 20.25 Skavlan 21.25
Skyggejegerne 22.10 Kveldsnytt
22.25 Skyggejegerne 23.10 Ge-
nesis – Three Sides Live
NRK2
14.10 Midt i naturen: Costa Rica
15.10 Med hjartet på rette sta-
den 16.00 Derrick 17.00 Dags-
nytt atten 18.00 Árdna: Samisk
kulturmagasin 18.30 Ja, vi elsker
cricket 19.00 Joanna Lumley mø-
ter Will.i.am 20.10 Jordens be-
skyttere 20.30 Gud og vitskapen
21.25 Sleepers 23.45 Alliert og
alene
SVT1
14.05 Alla är fotografer 14.35
Gomorron Sverige sammandrag
14.55 Columbo 16.30 Sverige
idag 17.15 Go’kväll 18.00 Kult-
urnyheterna 18.15 Regionala
nyheter 18.30 Rapport 19.00
Stjärnor hos Babben 20.00
Skavlan 21.00 The Team 22.00
Konståknings-VM 23.00 Rapport
23.05 Folkparkskonsert med
Brolle 23.35 Under samma tak
SVT2
15.05 SVT Forum 15.20 Histor-
iska personligheter 15.45 Hoc-
keykväll 16.30 Oddasat 16.45
Uutiset 17.00 Världens fakta: En
tiger i soffan – vad hände sen?
18.00 Vem vet mest? 18.30 Kär-
lek och svek 19.00 Bra dagar –
Totta Näslund 20.00 Aktuellt
20.30 Sportnytt 20.45 Farlig för-
bindelse 22.40 Nurse Jackie
23.10 När livet vänder 23.40 24
Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Hrafnaþing Heima-
stjórnin
21.00 Hvíta Tjaldið Umsjón
Þórir Snær
21.30 Eldhús meistaranna
Magnús Ingi í eldhúsinu.
Endurt. allan sólarhringinn.
16.25 Paradís (Paradise)
Ljúf þáttaröð um Denise
og drauma hennar um ást
og velgengni. (e)
17.20 Vinab. Danna tígurs
17.31 Litli prinsinn
17.54 Jessie (Jessie) Æv-
intýri sveitastelpu sem
flytur til New York til að
láta drauma sína rætast en
endar sem barnfóstra fjög-
urra barna.
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Fljótlegt og ferskt
með Lorraine Pascale
(Lorrainés Fast Fresh and
Easy Food) (e)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Hraðfréttir Frétta-
stofa Hraðfrétta hefur öðl-
ast sjálfstæði. Benedikt og
Fannar fá til sín góða gesti
sem kryfja með þeim mál
liðinnar fréttaviku.
20.00 Útsvar (Reykjavík –
Reykjanesbær) Bein út-
sending frá spurn-
ingakeppni sveitarfélaga.
Umsjónarmenn eru Sig-
mar Guðmundsson og
Þóra Arnórsdóttir.
21.15 Dýragarðurinn okkar
(Our Zoo) Bresk þáttaröð
fyrir alla fjölskylduna um
Georg Mottershead, ungan
eldhuga á fjórða áratug
síðustu aldar, sem
dreymdi um að opna dýra-
garð.
22.10 Wallander – Eftirsjá
Unglingstúlka finnst myrt
og líkið er illa leikið. Grun-
ur leikur á að um mansal
sé að ræða. Wallander fer
með rannsóknina en minn-
isleysi gerir honum erfitt
fyrir og undirmennn hans
bítast um stjórnina. Bann-
að börnum.
23.40 Vandræði (The
Lookout) Chris vaknar
breyttur maður eftir að
hafa stórslasast í bílslysi
og ekkert verður eins og
áður. Þegar hann hefur
störf sem næturvörður í
banka eru vafasamir fyrr-
um félagar hans fljótir að
átta sig á tækifærunum.
Bannað börnum.
01.15 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.05 The Middle
08.30 Glee 5
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.15 Last Man Standing
10.40 Heimsókn
11.05 Grand Designs
11.50 Jamie Oliver’s Food
Revolution
12.35 Nágrannar
13.00 Philadelphia
15.10 The Amazing Race
15.55 Family Tools
16.20 Super Fun Night
16.45 Raising Hope
17.10 B. and the Beautiful
17.32 Nágrannar
17.57 Simpson-fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag.
19.11 Veður
19.20 The Simpsons
19.45 Spurningabomban
20.35 The Amazing Spider-
Man 2 Peter Parker veit
fátt skemmtilegra en að
nýta einstæða hæfileika
sína í að þeysast á milli
bygginga í New York sem
Köngulóamaðurinn.
22.55 The Look of Love
Myndin segir sögu Paul
Raymond en hann var á
sínum tíma ríkasti og um-
deildasti maður Bretlands.
00.35 The ConjuringRann-
sakendur sérhæfa sig í yf-
irskilvitlegum atburðum og
hjálpa fjölskyldu sem kom-
ast í kynni við illar verur.
02.25 Philadelphia
04.30 Spurningabomban
05.15 Simpson-fjölskyldan
05.40 Fréttir og Ísll í dag
09.45/15.50 My Cousin
Vinny
11.45/17.50 Contact
14.10/20.20 Mom’s N. Out
22.00/04.00 The Terminal
00.10 Sacrifice
01.50 The Mortal Instru-
ment: City of Bones
18.00 Föstudagsþáttur
Hilda Jana fær til sín góða
gesti.
Endurt. allan sólarhringinn
07.00 Barnaefni
18.25 Lukku láki
18.47 Tommi og Jenni
18.53 L.mál vísindanna
19.00 Litla stóra Pandan
20.25 Sögur fyrir svefninn
10.55 Md í hestaíþróttum
14.20 Champions League
16.00 Champions League
17.40 Dominos deildin
19.10 Md Evrópu – fréttir
19.40 Undankeppni EM
21.45 Undankeppni EM
23.25 Md Evrópu – fréttir
23.55 Undankeppni EM
05.55 Formúla 1 – Æfingar
10.55 A. Villa – Swansea
12.35 Hull – Chelsea
14.20 Messan
15.35 W. Ham – S.land
17.20 Pr. League World
17.50 T.ham – Leicester
19.40 England – Litháen
21.40 Man. City – WBA
23.20 South. – Burnley06.25 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir
flytur.
06.30 Morgunútgáfan. Fréttir, þjóð-
líf, menning og heimsmálin.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur
hlustenda.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Strokið um strengi: Sinfón-
íuhljómsveit Íslands 65 ára. Fjallað
um aðdragandann að stofnun Sin-
fóníuhljómsveitar Íslands.
15.00 Fréttir.
15.03 Smásögur Þorsteins J. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn. Hljóðspólandi,
titrandi, segulmagnaður gellir. Tón-
list að fornu og nýju.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur.
18.30 Brot úr Morgunútgáfunni. (e)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist með sínum
hætti. (e)
20.00 Leynifélagið. (e)
20.30 Maður á mann. Hetjur fortíðar
ræða helstu íþróttaviðburði. (e)
21.30 Kvöldsagan: Njáls saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar. Jón Helgason
prófessor les. Á undan lestrinum
syngur Kristinn Hallsson sálminn
sem lesinn er.
22.15 Samfélagið. (e)
23.15 Segðu mér. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Gullstöðin
20.15 Prime Suspect 6
22.00 Game of Thrones
23.00 Without a Trace
23.45 The Secret Circle
Við hjónin horfðum í fyrsta
sinn á þáttinn Margra barna
mæður sem sýndur er á Stöð
2. Þátturinn á miðvikudag-
inn fjallaði um Ýr Sigurð-
ardóttur, yfirlækni á floga-
veikideild á Nemours
barnaspítalanum í Orlando
og átta barna móður.
Þátturinn var stórkostleg-
ur í alla staði.
Ýr talaði ekki undir rós
heldur sagði hlutina eins og
þeir eru. Oft er það nefni-
legast þannig með foreldra
að þeir mála einhverja glans-
mynd af foreldrahlutverk-
inu. Eins og það séu alltaf all-
ir að brosa og börnin séu
einhverjir sýningargripir og
séu alltaf stillt. Allir for-
eldrar vita að það er ekki
raunin og sjá auðveldlega í
gegnum slíkt.
Ýr viðurkenndi að hún
væri mjög óskipulögð. Það
kom mér á óvart. Átta barna
móðir og yfirlæknir var bara
frekar nett á því. Borðaði oft
McDonalds og horfði á Kar-
dashian-fjölskylduna.
Fyrirfram hefði ég ímynd-
að mér að hún borðaði hollt
og færi á ballettsýningar. En
hún var ekkert að plata
áhorfendur. Hún kom ná-
kvæmlega til dyranna eins
og hún var klædd. Svo var
hún fyndin og gerði grín og
hló svo dátt, sem skilaði sér
alla leið til Íslands í gegnum
tækið.
Alvöru tal frá
alvöru konu
Ljósvakinn
Benedikt Bóas
Morgunblaðið/Styrmir Kári
Toppkona Ýr ætti að vera á
skjánum í hverri viku.
Erlendar stöðvar
Omega
18.30 David Cho
19.00 Cha. Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 C. Gosp. Time
22.30 Time for Hope
23.00 La Luz (Ljósið)
23.30 W. of the Mas.
24.00 Fred. Filmore
20.30 Michael Rood
21.00 T. Square Ch.
21.30 Joni og vinir
22.00 Glob. Answers
19.00 Raising Hope
19.20 The Carrie Diaries
20.05 Community
20.30 Cherry Healy: The
Secret of Sales
21.30 True Blood
22.30 Money
23.30 Trust Me
00.15 Raising Hope
00.35 The Carrie Diaries
01.20 Community
01.45 Cherry Healy...
02.45 True Blood
03.45 Money
04.45 Trust Me
Stöð 3
• Fullkomin forgreiningarstöð. Forgreining segir okkur flest
allt um ástand bílsins og gæði.
• Sérhæft og vottað þjónustuverkstæði sem uppfyllir
allar ströngustu kröfur VW og Skoda.
• Hefur gæðavottun Bílgreinasambandsins
með gæðaúttekt frá BSI á Íslandi.
• Starfsleyfi til endurskoðunar frá Samgöngustofu.
Við leitumst við að vera samstíga því besta í Evrópu.
Komið, sjáið og sannfærist.
REGLULEGT VIÐHALD
HÆKKAR ENDURSÖLUVERÐ
forðastu verðrýrnun bílsins og pantaðu tíma í forgreiningu
Kletthálsi 9 • 110 Reykjavík • Sími 568 1090 • bilson@bilson.is • bilson.is
Kletthálsi 9 • Sími 568 1090
- V E R K S T Æ Ð I Ð -