Morgunblaðið - 31.03.2015, Page 33

Morgunblaðið - 31.03.2015, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. MARS 2015 Atvinnuauglýsingar Skipstjóri óskast Skipstjóra vantar á farþegaferjuna Gísla í Papey sem siglir daglega frá Djúpavogi til Papeyjar frá 1. júní-31. ágúst. Viðkomandi þarf að hafa a.m.k. 65BT og vélav:(<24M<750KW) Upplýsingar í síma: 4788119 Raðauglýsingar Raðauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Aðalfundur Ramma hf. verður haldinn í Höllinni, Hafnar- götu 16, Ólafsfirði, fimmtu- daginn 9. apríl 2015 og hefst fundurinn kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 12. gr.samþykkta félagsins. 2. Tillaga um heimild félagsins til að kaupa eigin bréf skv. 55. gr. laga um hlutafélög. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur stjórnar Ramma hf. til aðalfundar: Tillaga stjórnar um greiðslu arðs. ,,Aðalfundur Ramma hf. haldinn í Fjalla- byggð fimmtudaginn 9. apríl 2015 samþykkir að greiddar verði EUR 750.000 í arð til hlut- hafa vegna ársins 2014, en vísar að öðru leyti til ársreiknings um meðferð hagnaðar. Samþykki aðalfundur tillöguna verða viðskipti með hlutabréf án arðs frá og með 10. apríl 2015. Stjórnin leggur einnig til að arðurinn verði greiddur út fyrir 30. apríl 2015.” Tillaga stjórnar um heimild félagsins til þess að kaupa eigin bréf. ,,Aðalfundur Ramma hf. haldinn í Fjalla- byggð fimmtudaginn 9. apríl 2015 samþykkir heimild til þess að félagið eigi eigin bréf allt að 10% af nafnverði hlutafjár og má kaup- verð hluta vera að hámarki á genginu 9,13 sem er í samræmi við innra virði hlutafjár samkvæmt ársreikningi 2014. Heimild stjórnar til kaupa á eigin hlutum skal þó ekki vera umfram kaup á 27.380 hlutum fram að næsta aðalfundi.” Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Grettisból, (213-3414) Húnaþingi vestra, þingl. eig. Grettiseignir ehf, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf, þriðjudaginn 7. apríl 2015, kl. 15.30. Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra 30. mars 2015. Björn Hrafnkelsson, staðgengill sýslum. Til sölu Bækur til sölu Fornyrði Lögbókar ib. mk. Jónsbók Akureryri, Lítil varnings- bók. Jón Sigurðsson, Stjórn Unger 1862, Njála 1809, Vestur-Skaftfellingar 1-4 mk., Ársrit Verkfræðingafélags Íslands, 1. - 21. árg. ib., Helgastaðabók, MA stúdentar 1-5, Dalamenn no 2, Strandamenn, Ódáðahraun 1-3, Hestar og reiðmenn á Íslandi ób. Sími 898 9475 Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, gönguhópur kl. 10.15 og vatns- leikfimi í Vesturbæjarlauginni kl. 10.50. Eftir hádegi er tálgað í tré og postulínsmálun 1 kl. 13. Jóga kl. 18. Árskógar 4 Opin smíðastofa, útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16. Opin handavinnustofa kl. 9-16 með leiðbeinanda kl. 12.30. Leikfimi með Maríu kl. 9.20-10. Kóræfing með kátum körlum kl. 13-15. MS fræðslu- og félagsstarf kl. 14-17. Boðaþing 9 Vatnsleikfini kl. 9.30. Pennasaumur kl. 13. Brids og kanasta kl. 13. Bólstaðarhlíð 43 Handavinna kl. 9-16, botsía kl. 10.40, dans kl. 13.30 og útskurður kl. 13-16. Dalbraut 18-20 Félagsvist kl. 14. Dalbraut 27 Handavinnustofa kl. 8, leikfimi kl. 9.30. Furugerði 1 Morgunleikfimi kl. 9.45, hádegismatur kl. 11.30, sam- verustund kl. 14 og kaffi kl. 14.45. Garðabær Frí í allri hreyfingu og tómstundum. Bónusrúta frá Jónshúsi kl. 14.45. Gjábakki Handavinnuleiðbeinandi frá kl. 9-17, silfursmíði kl. 9.30, jóga kl. 10.50, tréskurður kl. 13, alkort kl. 13.30, jafnvægisþjálfun kl. 14, létt hreyfing kl. 15, línudans kl. 18, samkvæmisdans kl. 19. Grafarvogskirkja Opið hús fyrir eldri borgara. Helgistund, handa- vinna, spilað og spjallað. Kaffiveitingar. Grensáskirkja Kyrrðarstund kl. 12. Hallgrímskirkja Liðug á líkama og sál. Eldriborgarastarf þriðjudaga og föstudaga kl. 11. Leikfimi, súpa og spjall. Hraunbær 105 Opin handavinna – leiðbeinandi kl. 9. Leikfimi kl. 9.45. Botsía kl. 10.30. Ganga kl. 10.30. Hádegismatur kl. 11.30. Bónus- bíllinn kl. 12.15. Félagsvist kl. 13.15. Kaffi kl. 14.30. Hraunsel Kl. 9 dansleikfimi, kl. 10 qi-gong, kl. 10 myndmennt, kl. 11.30 leifimi Bjarkarhúsi, kl. 13 gler, kl. 13 brids, kl. 14.40 vatnsleikfimi Ásvallalaug. Hvassaleiti 56-58 Opið kl. 8-16, molasopi í boði til kl. 10.30 og blöðin liggja frammi, opin vinnustofa frá kl. 8, leikfimi kl. 9.45, hádegisverður kl. 11.30. Helgistund kl. 14, séra Ólafur Jóhannsson, kaffi kl. 14.30, stólaleikfimi kl. 15, fótaaðgerðir, hársnyrting. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, thai chi kl. 9, myndlistar- námskeið kl. 9, leikfimi kl. 10, framhaldssaga kl. 10.50, Bónusbíll kl. 12.40, myndlistarhópur kl. 13, bókabíll kl. 14.15, brids kl. 13-16. Nánar í síma 411-2790. Korpúlfar Sundleikfimi kl. 9.30 í Grafarvogssundlaug, helgistund kl. 10.30 í Borgum og Qigong kl. 11 með Þóru Halldórsdóttir í Borgum. Norðurbrún Kaffi kl. 8.30. Útskurður kl. 9. Námskeið í myndlist og postulínsmálun í Listasmiðju kl. 9. Leikfimi kl. 9.45. Ganga kl. 10. Bókmenntahópur kl. 11. Hádegisverður kl. 11.30-12.30. Opin vinnu- stofa í Listasmiðju með leiðbeinanda kl. 13. Seljakirkja Menningarvaka eldri borgara í Seljakirkju kl. 18. Bryn- hildur Guðjónsdóttir leikkona sér um dagskrána. Matur að lokinni dagskrá. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi sundlaug kl. 7.15. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Helgistund og hádegisverður í kirkjunni kl. 11. Karlakaffi í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14. Sléttuvegur 11-13 Dagblöð og kaffi kl. 8.30. Framhaldssaga kl. 10. Hádegisverður kl. 11.30. Bíódagur kl. 13.30. Kaffi kl. 14.30. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Qigong frír prufutími kl. 10.30 – námskeið næstu fjórar vikur á kynningarverði. Inga Björk Sverrisdóttir leiðir vornámskeið í Qigong sem hófst 6. mars og er til 5. maí. Námskeiðin í vetur hafa notið mikilla vinsælda. Qi merkir lífsorka og gong merkir efling/þjálfun = „efling lífsorkunnar“. Skák kl. 13. Vesturgata 7 Setustofa/kaffi kl. 9. Almenn handavinna kl. 9. Fóta- aðgerð kl. 9. Hárgreiðsla kl. 9. Glerskurður kl. 9.15. Hádegisverður kl. 11.30. Leshópur kl. 13. Glerskurður kl. 13. Kaffiveitingar kl. 14.30. Vitatorg Bútasaumur og glerbræðsla kl. 9, botsía kl. 10, framhalds- saga kl. 12.30, handavinna með leiðsögn kl. 13. Félagsvist kl. 13.30. Félagslíf  FJÖLNIR 6015033119 I Pf. Embætti listdansstjóra laust til umsóknar Embætti listdansstjóra Íslenska dansflokksins er laust til umsóknar. Auglýsing fyrir stöðuna með lýsingum á menntunar- og hæfnikröfum hefur verið birt í Lögbirtingablaðinu, á Starfatorgi og á vef mennta- og menningarmálaráðuneytis. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til og með miðvikudagsins 22. apríl 2015 TILBOÐ VIKUNNAR Teg. DALILA push up - stærðir A-C á kr. 4.800. Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10–18, laugardaga 10–14. Þú mætir – við mælum og aðstoðum. www.misty.is – vertu vinur GLÆSILEGUR ! Teg IVANA - stærðir 32-40 D-FF og 32-38 G á kr. 11.885,- Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10–18, laugardaga 10–14. Þú mætir – við mælum og aðstoðum. www.misty.is – vertu vinur Teg. 93 Léttir og þægilegir dömu- skór úr leðri, skinnfóðraðir. Góð breidd. Stærðir: 36-42. Verð: 14.685. Teg. 7266 Sérlega þægilegir dömuskór úr leðri og teygjuefni sem gefur góða breidd. Stærðir: 36-42. Verð: 14.685. Teg. 571 Str. Sérlega þægilegir dömuskór úr leðri og teygjuefni sem gefur góða breidd Stærðir: 36-42. Verð: 15.785. Teg. 39 Mjúkar og þægilegar dömumokkasínur úr leðri og skinn- fóðraðar. Stærðir: 37-42. Verð: 14.785. Teg. 5011 Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri og skinnfóðraðir. Stærðir: 37-42. Verð: 15.785. Teg. 7008 Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36-42 Verð: 14.785. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10–18, laugardaga 10–14. Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf. Sendum um allt land www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. Smáauglýsingar 569 Óska eftirÝmislegt Toppávöxtun Fyrirtæki óskar eftir fjármögnun til skamms tíma. Um er að ræða góða og trygga fjárfestingu. Mjög góð ávöxtun í boði. Tilboð merkt: ,,Strax - 25870” sendist á box@mbl.is sem fyrst. UNDIR ÞESSU MERKI SIGRAR ÞÚ Hálsmen úr silfri 5.900 kr., úr gulli 49.500 kr. (Silfur m. demanti 11.500 kr., gull m. demanti 55.000 kr.) Silfur- húð 3.500 kr. ERNA, Skipholti 3, s. 552 0775, www.erna.is Póstsendum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.