Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.03.2015, Qupperneq 2

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.03.2015, Qupperneq 2
Í fókus 2 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8.3. 2015 Nei, er það ekki vatnið sem notað var til að plata krabbameinssjúklinga? Anna Kristín Kristjánsdóttir. Er það ekki bara kranavatn? Þannig að svarið er væntanlega já. Sigríður Ólafsdóttir. Nei, aldrei. Brynjar Svansson. Ritstjóri Davíð Oddsson Ritstjóri og framkvæmdastjóri Haraldur Johannessen Aðstoðarritstjóri Karl Blöndal Umsjón Eyrún Magnúsdóttir, eyrun@mbl.is Prentun Landsprent ehf. Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Sími 5691100 Útgáfufélag Árvakur hf., Reykjavík. Nei, ekki ennþá. Er það ekki í sama flokki og mónókúlurnar? Davíð Vigfússon. Morgunblaðið/Júlíus SPURNING DAGSINS HEFUR ÞÚ DRUKKIÐ JÓNAÐ VATN? Þótt vorið sé ókomið enn er engin ástæða til annars en að láta sig dreyma um græna garða. Garðræktar- þerapía er notuð til að hjálpa einstaklingum til að læra eitthvað nýtt eða í end- urhæfingu. Sýnt þykir að að- gengi að görðum og græn- um svæðum bætir líðan fólks. Heilsa 24 Í BLAÐINU Morgunblaðið/Eggert MAGNEA EINARSDÓTTIR SITUR FYRIR SVÖRUM Íslenska ullin er áskorun Hverjir eru kostirnir við að vera með eigið fata- merki? Það eru auðvitað forréttindi að fá tækifæri til þess að stjórna sköpunarferlinu og fylgja eftir eigin hugverki yfir í fullmótaða vöru en í mínu tilfelli eru það ekki síður mínar frábæru sam- starfskonur sem ég er svo heppin að fá að vinna með að upp- byggingu fatamerkisins MAGNEA. Hvaðan færðu innblástur? Frá öllu og engu. Ég sæki innblástur úr hversdagsleikanum og jafnvel úr ljótleikanum. Mér finnst gaman að breyta einhverju sem öðrum þykir ómerkilegt í eitthvað alveg sérstakt. Hvað heillar þig við prjónaflíkur? Það sem er svo heillandi við að vinna með prjón er það að ég bý til mín eigin efni frá grunni og vinn svo flíkurnar út frá þeim. Hvað er svona sérstakt við íslensku ullina? Mér finnst skemmtilegt að takast á við áskoranir og íslenska ullin er svo sannarlega áskorun að takast á við. Hún er hlý en hún stingur og þetta eru eiginleikar sem hægt er að vinna með og finna lausnir á. Svo er hún alíslensk, umhverfisvæn og við eigum nóg af henni og það er eitthvað við það sem heillar. Hverju mega gestir búast við á sýningunni þinni á RFF? Það er algjört leyndarmál en ég hvet alla til að mæta - sjón er sögu ríkari. Ástralska lista- og vísindakonan Sonia Singh hefur vakið athygli víða fyrir þá iðju að kaupa not- aðar „glamúrdúkkur“ á borð við Bratz og gefa þeim nýtt og heilbrigðara útlit. Nú hefur hún opnað vefverslun með endurnýjaðar dúkkur. Fjölskyldan 16 Margt bendir til þess að Apple hyggi á bílafram- leiðslu á næstunni. Fyrirtækið hefur ráðið til sín fag- fólk úr bílabransanum og auk þess átt í viðræðum við rafbílaframleiðandann Tesla. Græjur og tækni 38 i8-galleríið tekur í átt- unda sinn þátt í hinni viðamiklu myndlistar- kaupstefnu Armory Show sem nú stendur yfir í New York. 199 gallerí frá 28 löndum sýna það sem efst er á baugi í myndlist sam- tímans og frá 20. öld- inni. Menning 56 Magnea Einarsdóttir er útskrifaður fatahönnuður frá Central Saint Martins í London. Fatamerki hennar MAGNEA tekur þátt í Reykjavík Fashion Festival sem fram fer í Hörpu um næstu helgi ásamt því að kynna nýja skartgripalínu í samstarfi við Aurum á HönnunarMars.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.