Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.03.2015, Síða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.03.2015, Síða 27
Doppelganger Línan er samvinnuverkefni hönnuðanna Guðrúnar Lárusdóttur og Rögnu Fróða. Hugmyndafræðin á bak við prjónalínuna er unnin út frá fagurfæðilegu og vistvænu sjón- armiði. Leitast er við að gera skemmtilega, tímalausa vöru úr umhverfisvænu hráefni, ull og silki. Er í versluninni 38 þrepum. Öllu skartað Fjögur íslensk skartgripavörumerki, Hring eft- ir hring, OrriFinn, STAKA og Twin Within, stilla nýjustu verkum sínum upp í Mýrinni, Hafnarbúðum. Ólík hug- myndafræði, viðfangsefni og efnisnotkun þeirra sýnir glöggt fjölbreytta flóru íslenskrar skartgripahönnunar í dag. Endurunninn pappír Kráka hönnun endurvinnur gömul blöð og bækur sem annars hefðu farið forgörðum og gefur þeim nýtt líf. Skemmtilegar pappírsfígúrur og myndir gæða hand- gerðan pappírinn lífi. Borgarbókasafninu við Tryggvagötu. Tískuvitar Heimildarmyndin Trend Beacons er um fólkið sem spáir um hvað gerist í hönnun og tísku tvö ár fram í tímann. Miklir peningar eru í spilinu fyrir réttar upplýsingar. Þremur spámönnum, Christine Boland, RAVAGE og David Shah, er fylgt eftir í þeim tilgangi að sjá spárnar unnar. Sýnd í Bíó Paradís. * Það ermargt semgleður augað og örvar hugann á HönnunarMars. 8.3. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 Skeifunni 8 | Sími 588 0640 | Hægt að fá í mismunandi stærðum og viðartegundum. Viður/Corian Toppur GM 7700 Hnota 220x92 stækkun 1 x 100 cm. Plank GM3200 Gegnheil eik L270 D100 H74 stækkanlegt um 2x50cm Borðstofubor ðið færðu hjá okk ur Hægt að fá í fleiri stærðum og viðartegundum. Oval GM 9900 L200 D100 H74 Stækkanlegt, hver stækkun 50cm Hægt að fá í mismunandi stærðum og viðartegundum.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.