Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.03.2015, Side 49

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.03.2015, Side 49
8.3. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 49 Helluleggja fyrir framan borðsal í Fólkvangi. Verð kr. 4.000.000 | Atkvæði: 22 Setja upp skilti við Barnalund til upplýsingar um lundinn. Verð kr. 500.000 | Atkvæði: 22 Setja upp upplýsinga- og fræðslu- skilti um Kjalarnes. Verð kr. 500.000 | Atkvæði: 22 Gróðursetja tré á völdum stöðum í hverfinu. Verð kr. 1.000.000 | Atkvæði: 19 Leggja þjappaðan malarstíg frá skóla að íþróttavelli. Verð kr. 500.000 | Atkvæði: 17 Leggja gönguleið samhliða Kolla- grund niður að bílastæðum. verð kr. 2.000.000 | Atkvæði: 16 Kjalarnes 8,5 milljónir | 6 verkefni Setja lýsingu á göngustíginn ofan við Sæmundarskóla. Verð kr. 3.000.000 | Atkvæði: 174 Leggja útivistarstíga og gera stíga- tengingar á Hólmsheiði. Nánari staðsetningar valdar í samráði við hverfisráð. Verð kr. 5.000.000 | Atkvæði: 142 Gróðursetja tré í í hlíðina fyrir neð- an Marteinslaug, Katrínarlind og Andrésbrunn. Verð kr. 3.000.000 | Atkvæði: 128 Gróðursetja tré á völdum stöðum í Úlfarsárdal. Verð kr. 3.000.000 | Atkvæði: 113 Bæta opið svæði við Gvendargeisla 44-52, með landmótum og yfir- borðsfrágangi. Verð kr. 2.000.000 | Atkvæði: 113 Gróðursetja tré meðfram göngu- stíg við Jónsgeisla 27 og 29. Verð kr. 2.000.000 | Atkvæði: 103 Grafarholt og Úlfarsárdalur 18 milljónir | 6 verkefni Setja lýsingu á leiksvæði barna í Hólmvaði. Verð kr. 500.000 | Atkvæði: 256 Bæta lýsingu á stígnum milli Helluvaðs 1-5 og Helluvaðs 7-13. Verð kr. 500.000 | Atkvæði: 242 Bæta áningarstað á opnu svæði sunnan við leikskólann Rofaborg. Verð kr. 2.000.000 | Atkvæði: 196 Setja lýsingu við stíg frá Elliða- ám upp að Streng. Verð kr. 6.000.000 | Atkvæði: 195 Lagfæra Árbæjartorg, setja skilti, bekki, helluleggja og gróð- ursetja. Verð kr. 5.000.000 | Atkvæði: 188 Setja upplýsingaborð fyrir fjalla- sýn á göngustíg á milli Reykáss 39-43 og Viðaráss 19-27. Verð kr. 1.000.000 | Atkvæði: 182 Endurhanna opið svæði við Rofa- bæ auk þess að endurnýja körfu- boltavöll á svæðinu. Verð kr. 5.000.000 | Atkvæði: 180 Vatnsbrunnur neðarlega í Elliða- árdal í nánd við rafstöð. Nánari staðsetning ákveðin í samráði við hverfisráð. Verð kr. 3.000.000 | Atkvæði: 173 Lagfæra göngustíginn frá Sel- ásbraut, framhjá leikskólanum Heiðarborg. Verð kr. 2.000.000 | Atkvæði: 155 Hraðahindrun við þverun Elliða- brautar að Björnslundi. Auka umferðaröryggi gangandi vegfarenda með því að setja svokallaða strætókodda við þverun Elliðabrautar að Björnsl- undi. Verð kr. 2.000.000 | Atkvæði: 114 Árbær 27 milljónir | 10 verkefni Fegra borgarlandið við Mjódd, utan lóðar Mjóddarinnar. Verð kr. 3.000.000 | Atkvæði: 572 Fjölga ruslastömpum í Breiðholti. Verð kr. 1.000.000 | Atkvæði: 564 Bæta setaðstöðu við tjörnina í Selja- hverfi, setja borðbekki og fegra svæðið. Verð kr. 2.500.000 | Atkvæði: 536 Setja upp ungbarnarólur á valda leikvelli í Breiðholti. Nánari staðsetning ákveðin í samráði við hverf- isráð. Verð kr. 1.000.000 | Atkvæði: 465 Setja gúmmímottur í stað malar á valin leiksvæði í Breiðholti. Staðsetningar verða valdar af umhverfis- og skipulags- sviði með tilliti til ástands leikvallar. Verð kr. 10.000.000 | Atkvæði: 461 Lagfæra valda stíga og opin svæði í Selja- hverfi. Staðsetningar verða ákveðnar í samráði við hverfisráð. Verð kr. 10.000.000 | Atkvæði: 454 Lagfæra stíginn á milli Fella- og Hóla- hverfis (framhjá Gerðubergi). Verð kr. 1.000.000 | Atkvæði: 444 Setja hjólagrindur við valda leikvelli í hverfinu. Verð kr. 1.000.000 | Atkvæði: 403 Setja upp fleiri bekki í Laugardal á sólríka staði. Verð kr. 2.000.000 | Atkvæði: 530 Helluleggja göngustíg frá bílastæði að inngangi við Sólheimasafn. Verð kr. 500.000 | Atkvæði: 406 Setja upp lýsingu á göngustíginn með- fram dælustöðinni hjá Kirkjusandi að stígnum meðfram sjónum. Verð kr. 1.000.000 | Atkvæði: 383 Setja upp ruslatunnur á gönguleið á milli Skeiðarvogs og Sólheima. Verð kr. 1.000. 000 | Atkvæði: 345 Gróðursetja tré meðfram Álfheimum. Verð kr. 3.000.000 | Atkvæði: 341 Bæta lýsingu við leiksvæðið á milli Rauðalækjar og Kleppsvegar. Verð kr. 1.500.000 | Atkvæði: 324 Setja upp aðstöðu í Laugardalslaug með Laugardalur 34,5 milljónir | 12 verkefni farendur bak við biðstöð sunnan við Berjarima 7. Verð kr. 1.000.000 | Atkvæði: 322 Gera upplýstan malbikaðan stíg í stað malarstígsins á milli Vættaskóla og Gullengis. Verð kr. 4.000.000 | Atkvæði: 314 Leggja malarstíg og setja útsýn- isskilti á hæðina fyrir ofan Húsa- skóla. Verð kr. 1.500.000 | Atkvæði: 312 Rathlaupabraut á Gufunesi. Verð kr. 1.500.000 | Atkvæði: 304 Leggja malarstíg og setja útsýn- isskilti á hæðina við enda Dísaborga. Verð kr. 2.000.000 | Atkvæði: 260 Gróðursetja milli lóða og hitaveitu- stokks við norðanverðan Borgarveg. Verð kr. 3.000.000 | Atkvæði: 257 Setja þjappað malaryfirborð á stíg- inn á milli milli Laufengis og Engja- borgar/Engjaskóla. Verð kr. 5.000.000 | Atkvæði: 191 Grafarvogur 37 milljónir | 13 verkefni Gera áningarstað fyrir botni Graf- arvogs með bekkjarborðum og upp- lýsingaskilti. Verð kr. 3.000.000 | Atkvæði: 554 Gróðursetja tré meðfram fyrirhug- uðum göngustíg norðan við gervi- grasvöll við Egilshöll. Verð kr. 1.000.000 | Atkvæði: 466 Setja bekki og ruslastampa austan við göngubrúna yfir Korpu. Verð kr. 1.000.000 | Atkvæði: 444 Malbika fyrsta áfanga strandstígs, án lýsingar, undir Gufuneshöfða, frá Hamrahverfi. Verð kr. 10.000.000 | Atkvæði: 417 Gróðursetja tré til skjóls í hæðina milli Korpúlfsstaða og Korpu. Verð kr. 3.000.000 | Atkvæði: 352 Setja upp aðstöðu í Grafarvogslaug með köldu vatni til kælingar fyrir íþróttafólk og aðra. Verð kr. 1.000.000 | Atkvæði: 347 Gera betri beygju fyrir hjólandi veg- Leggja gangstétt frá Stekkjarbakka og meðfram Olís Álfabakka. Verð kr. 4.000.000 Atkvæði: 383 Setja upp skilti við upphaf gönguleiðar við skóglendið í norðurenda Breiðholts- hvarfs. Verð kr. 1.000.000 | Atkvæði: 379 Framlengja göngustíg frá Fella- og Hóla- kirkju í átt að inngangi að Gerðubergi. Setja hellulagðan upplýstan stíg frá nýleg- um stíg að inngangi að Gerðubergi. Verð kr. 3.000.000 | Atkvæði: 378 Setja upp frisbígolfvöll í dalinn fyrir neð- an Ölduselsskóla. Verð kr. 3.500.000 | Atkvæði: 374 Lagfæra krappa beygju á göngustíg á horni Núpabakka og Arnarbakka og gera hana auðveldari fyrir hjólandi vegfar- endur. Verð kr. 500.000 | Atkvæði: 362 Gróðursetja stofntré á milli bílastæða og götu við Skógarsel til móts við Stranda- sel. Verð kr. 1.000.000 | Atkvæði: 344 Gróðursetja tré og lagfæra borgarlandið við hliðina á lóðinni að Hólabergi 84. Verð kr. 1.000.000 | Atkvæði: 338 Breiðholt 43,5 milljónir | 15 verkefni köldu vatni til kælingar fyrir íþróttafólk og aðra. Verð kr. 1.000.000 | Atkvæði: 320 Setja hringtorg við gatnamót Álfheima og Gnoðarvogs. Verð kr. 15.000.000 | Atkvæði: 301 Setja upp bekki á valin svæði í nágrenni við Álfheima. Verð kr. 3.000.000 | Atkvæði: 299 Endurnýja brúardekk á göngubrúnni yfir Kringlumýrarbraut við enda Hofteigs. Verð kr. 2.000.000 | Atkvæði: 277 Leggja göngustíg frá botnlanga Laugar- nesvegar við hús nr. 34 og að Hrísateig 1. Verð kr. 2.500.000 | Atkvæði: 229 Setja upp áningarstað með upplýs- ingaskilti um Hálogaland á horninu við Gnoðarvog 42. Verð kr. 2.000.000 | Atkvæði: 204

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.