Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.03.2015, Síða 60

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.03.2015, Síða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8.3. 2015 Uppi á reginfjöllum, nærri miðju Íslands, er fallegur fjallaklasi sem setur sterkan svip á umhverfið til dæmis þegar farið er yfir Kjöl. Fjöll þessi, sem eru á miklu jarðhitasvæði, eru sundurskorin af dölum, gljúfrum og dældum. Snækollur, sem er 1.477 metra hár, er hæstur tinda og næstur honum er Loðmundur. Þyrping gistiskála er þar sem heitir Árskarð. Hver er staður þessi? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver er staðurinn? Svar:Kerlingarfjöll Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.