Bókasafnið - 01.10.2008, Blaðsíða 12

Bókasafnið - 01.10.2008, Blaðsíða 12
BÓKASAFNIÐ 32. ÁRG. 200810 grunnum hjá þeim stofnunum sem varðveita frum- gögnin sjálf. Heildarstyrkur frá Evrópusambandinu til verk- efnisins er u.þ.b. 3 milljónir evra, eða 263 milljónir króna. Í hlut Landsbókasafns koma um 95 þúsund evrur í styrk, eða sem nemur tæplega 9,5 milljónum króna. Er styrkurinn sama marki brenndur og aðrir styrkir. Landsbókasafn þarf að leggja til helming á móti. Samkvæmt áætlun þarf Landsbókasafn að skila af sér vinnu sem nemur 26 mannmánuðum (mm.) og verður það útskýrt nánar hér að neðan. ENRICH verkefninu er skipt í átta verkþætti og tekur Landsbókasafn þátt í sex þeirra en allir tengjast þeir með einum eða öðrum hætti. Hér að neðan er lýs- ing á hverjum þætti, hver sé þáttur safnsins í hverjum þeirra og hugleiðing. Verkþættir Lbs WP1 Stjórnun verkefnis 1,5 WP2 Undirbúningur fyrir innleiðingu og lagfæring gagna 8,0 WP 3 Stöðlun lýsigagna 0 WP4 Viðmót notenda 4 WP5 Viðmót fyrir þá sem leggja til efni 3 WP6 Aðgengi fyrir notendur og fjöltyngi 0 WP7 Prófun og mat 7 WP8 Kynning og not 2,5 26 1. Stjórnun verkefnis (WP1) Fyrsti verkþáttur er stjórnun verkefnisins, samræm- ing á verkþáttum, afurðum og eftirlit með gæðum þeirra. Þessum verkþætti, sem varir allt verkefnið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.