Bókasafnið - 01.10.2008, Síða 21

Bókasafnið - 01.10.2008, Síða 21
BÓKASAFNIÐ 32. ÁRG. 2008 19 Lokaorð Í tilefni af hálfrar aldar afmæli kennslu í bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla Íslands stóð skorin fyrir viðamiklu fyrirlestra- og ráðstefnuhaldi bæði á eigin vegum og í samvinnu við aðra. Alls voru það 15 við- burðir. Þeim fjölmörgu sem lögðu sitt af mörkum á afmælisárinu er þakkað: Fyrirlesurum og fundarstjór- um, ljósmyndara, starfsfólki á skrifstofu félagsvísinda- deildar og síðast en ekki síst öllum þeim sem tóku frá tíma til þess að mæta á afmælisatburðina. Atburðirnir voru jafnan vel sóttir og mæting yfirleitt á bilinu 50 til 100 manns. Á afmælisárinu sýndi sig hversu miklu fæst áorkað þegar starfsstétt bókasafns- og upplýs- ingafræðinga og bókasafns- og upplýsingafræðiskor taka höndum saman. Heiðrún Dóra Eyvindardóttir tók myndirnar með þessari grein og einnig á næstu opnu. Heimildir Bókasafns- og upplýsingafræðiskor. (2005). Fyrsti fundur bókasafns- og upplýsingafræðiskorar háskólaárið 2005-2006, haldinn 22. september, 2005. Jóhanna Gunnlaugsdóttir. (2006). Fifty years of library and information science education in Iceland. Í Education for library and information services. A festschrift to celebrate thirty years of library education at Charles Sturt University. [Electronic publication]. Charles Sturt University, 2006, s. 69-81. Aðgengilegt á: http://www.csu.edu.au/cis/ e_pubs.htm. Abstract At the end of an anniversary During the academic year 2006-2007, the Department of Library and Information Sciences celebrated the 50th anniversary of instruction in the discipline at the University of Iceland. The first anniversary event was a seminar that was held on April 24, 2006 in cooperation with NORSLIS on research on behaviour in information seeking. On April 27, 2006 another seminar was held discussing research done by students in the Department. The Department Ólafur Þ. Harðarson, forseti félagsvísindadeildar, á málþingi 2007. Jóhanna Gunnlaugsdóttir flytur erindi á fundi um mikilvægi skjalastjórnar við innleiðingu á gæðastjórnun. staged several events on its own as well as sponsoring lec- tures and conferences held by other parties in celebration of the anniversary. There were seven luncheon meetings held at regular intervals by the Department during the year. These covered: (1) marketing of libraries, (2) the cooperation of school librarians with administrators and teachers, (3) cataloguing of maps and photographs, (4) the Internet and web issues, (5) thesauri, (6) the diverse employment opportunities of graduates, and finally (7) the importance of records management in implementing quality management. The Department also participated in conferences held by others as previously mentioned. Jóhanna Gunnlaugsdóttir, the chairman of the Anniversary Committee, discussed the history of education in the Department during the 50 years at the Annual Meeting of Information – the Icelandic Library and Information Science Association on October 6, 2006. She addressed the conference in the Social Sciences at the University of Iceland on October 27, 2006 as well as addressing the in- ternational conference on cataloguing, Back to Basics – and Flying into the Futur, on February 1, 2007. A second confer- ence was also held on March 23, 2007 and covered the past development and the future prospects for library and information science.The calendar of events was concluded in a seminar that was held on April 26, 2007 where students in the Department presented their research that was part of their final thesis.

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.