Morgunblaðið - 10.04.2015, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 2015
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Álfkonuhvarf 2, fastanr. 227-1592, Kópavogi, þingl. eig. FORMOSA
ehf, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., þriðjudaginn 14. apríl 2015 kl.
11.00.
Ásaþing 8, fastanr. 230-3965, Kópavogi, þingl. eig. Jón Örn Jakobs-
son, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 14.
apríl 2015 kl. 11.30.
Langabrekka 16, 0101, fastanr. 206-3698, Kópavogi, þingl. eig. Ævar
Freyr Eðvaldsson og Ingibjörg Helga Halldórsdóttir, gerðarbeiðendur
Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 14.
apríl 2015 kl. 13.30.
Tröllakór 7, 0102, fastanr. 228-9504, Kópavogi, þingl. eig. Lára
Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 14.
apríl 2015 kl. 10.00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu,
9. apríl 2015.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Álftröð 3, 0201, fastanr. 205-8422, Kópavogi, þingl. eig. Árni Helgason,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kópavogsbær og Valitor hf.,
miðvikudaginn 15. apríl 2015 kl. 10.30.
Engihjalli 9, 0701, fastanr. 205-9959, Kópavogi, þingl. eig. Marina
Forafonova, gerðarbeiðendur Engihjalli 9, húsfélag og
Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 15. apríl 2015 kl. 11.00.
Fagrihjalli 80, fastanr. 206-0326, Kópavogi, þingl. eig. Stefanía
Guðmundsdóttir og Þorsteinn Geirsson, gerðarbeiðendur Hilda ehf.,
Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki hf, miðvikudaginn 15. apríl 2015 kl.
11.30.
Fífulind 2, 0401, fastanr. 222-3137, Kópavogi, þingl. eig. Sigrún
Bjarnadóttir og Ólafur Magnús Magnússon, gerðarbeiðandi Sjóvá-
Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 15. apríl 2015 kl. 13.00.
Hlynsalir 5-7, 0303, fastanr. 225-7552, Kópavogi, þingl. eig. Þórarinn
S. Guðbergsson, gerðarbeiðendur Landsbankinn hf. og Sýslu-
maðurinn á Suðurnesjum, miðvikudaginn 15. apríl 2015 kl. 14.00.
Sunnubraut 12, fastanr. 206-5442, Kópavogi, þingl. eig. Harald
Snæhólm, gerðarbeiðandi Eftirlaunasj. atvinnuflugmanna,
miðvikudaginn 15. apríl 2015 kl. 10.00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu,
9. apríl 2015.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Álfaborgir 27, 222-8256, Reykjavík, þingl. eig. Bragi Már Bragason,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 14. apríl 2015 kl. 10.00.
Berjarimi 36, 222-5900, Reykjavík, þingl. eig. Sólveig Victorsdóttir,
gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 14. apríl 2015 kl. 10.30.
Borgartangi 2, 208-3101, Mosfellsbæ, þingl. eig. Fannar Þór Bene-
diktsson og Dagrún Guðlaugsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
þriðjudaginn 14. apríl 2015 kl. 14.00.
Háholt 4a, 229-8900, Mosfellsbæ, þingl. eig. Lilja Guðmundsdóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 14. apríl 2015 kl. 14.30.
Logafold 50, 204-2760, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Íris Guðmunds-
dóttir, Guðmundur Helgi Gíslason, Kolbrún Þorvaldsdóttir og Viktor
Pétursson, gerðarbeiðandi Arion banki hf., þriðjudaginn 14. apríl 2015
kl. 11.00.
Rauðamýri 1, 229-0645, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigurlaug Guðrún
Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Mosfellsbær, þriðjudaginn 14. apríl
2015 kl. 13.30.
Skrauthólar 2, 125754, 208-5465, Reykjavík, þingl. eig. Elísabet
Magnúsdóttir og Ásgeir Harðarson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf,
þriðjudaginn 14. apríl 2015 kl. 15.15.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu,
9. apríl 2015.
Ýmislegt
Toppávöxtun
Fyrirtæki óskar eftir fjármögnun til skamms
tíma. Um er að ræða góða og trygga fjárfest-
ingu. Mjög góð ávöxtun í boði.
Tilboð merkt: ,,Strax - 25870”sendist á
box@mbl.is sem fyrst.
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og bingó kl. 13.30.
Árskógar 4 Opin smíðastofa, útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16.
Innanhússpútt með Kristjáni kl. 11-12. Bingó með vinningum kl. 13.15.
Boðaþing 9 Vatnsleikfimi kl. 9.30. Handverk kl. 9-12. Örnámskeið kl.
13.30. Hugvekja kl. 14. Línudans kl. 15.
Garðabær Qi gong í Sjálandi kl. 9, vatnsleikfimi í Sjálandi kl. 12.20
og 15, handavinnuhorn kl. 13 í Jónshúsi, karlaleikfimi kl. 14.10 og
botsía kl. 15.10, málun kl. 12 í Kirkjuhvoli.
Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Glerhópur kl. 9-12. Prjónakaffi
kl. 10-12. Leikfimi gönguhóps kl. 10. Gönguhópur um hverfið kl. 10.30.
Leikfimi Milan og Maríu kl. 10.30. Bókband með leiðbeinanda kl. 13-
16. Kóræfing kl. 14.30-16.30.
Gjábakki Handavinnustofan opin, botsía kl. 9.10, gler- og postulíns-
málun kl. 9.30, dans hjá Heiðari Ástvaldssyni kl. 14, félagsvist kl. 20.
15. apríl verður konukvöld í Gjábakka kl. 20.
Hallgrímskirkja Liðug á líkama og sál, starf fyrir eldri borgara,
þriðjudaga og föstudaga kl. 11. Leikfimi, súpa og spjall.
Hraunbær 105 Kl. 8.30 kaffi og spjall. Kl. 9 Opin handavinna -
leiðbeinandi. Kl. 9 útskurður. Kl. 9.45 leikfimi. Kl. 10.30 botsía. Kl. 11.30
hádegismatur. Kl. 14.30 kaffi.
Hraunsel Ganga Kaplakrika kl. 10-12. Leikfimi Bjarkarhúsi kl. 11.30.
Brids kl. 13. Botsía kl. 13.30.
Hvassaleiti 56-58 Opið kl. 8-16, molasopi til kl. 10.30 og blöð liggja
frammi, opin vinnustofa, leikfimi kl. 9.45, hádegisverður kl. 11.30.
Bingó kl. 13.15, kaffisala í hléi, fótaaðgerðir.
Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, listasmiðjan kl. 9, thai chi
kl. 9, botsía kl. 10.20, skrautskrift hjá Þorvaldi, kl. 13.30, ,,gáfumanna-
kaffi“ kl. 14.30. Námskeið í glerskurði-Tiffany´s er á mánudag kl. 9,
leiðbeinendur Donald Ingólfsson og Einar Halldórsson, nánar í síma
411-2790.
Korpúlfar Sundleikfimi kl. 9.30 í Grafarvogssundlaug, málaralist í
Borgum kl. 10, Qigong í Borgum kl. 11, handavinnuhópur kl. 12.30 í
Borgum, tréskurður á Korpúlfsstöðum kl. 13 og dans í Borgum með
Sigvalda kl. 15.
Norðurbrún Kaffi kl. 8.30. Útskurður kl. 9. Myndlist og opin vinnu-
stofa í Listasmiðju kl. 9. Leikfimi kl. 9.45. Ganga kl. 10. Bókmennta-
hópur kl. 11. Matur kl. 11.30-12.30. Guðsþjónusta og kaffi kl. 14.
Sléttuvegur 11-13 Dagblöð og kaffi kl. 8.30. Framhaldssaga kl. 10.
Gönguhópur kl. 10.15. Hádegisverður kl. 11.30. Liðnir dagar kl. 13.30.
Kaffi kl. 14.30.
Seltjarnarnes Kaffispjall í króknum kl. 10.30 og spilað í króknum kl.
13.30. Syngjum saman með Friðriki og Ingu Björgu í salnum
Skólabraut kl. 14.30. Skráning hafin á vorfagnaðinn fimmtudaginn 30.
apríl. Félagsvist Vörðunnar þriðjudag 14. apríl í salnum á Skólabraut
kl. 19.30 og bingó í golfskálanum fimmtudag 16. apríl kl. 14.
Vesturgata 7 Setustofa/kaffi kl. 9. Fótaaðgerð kl. 9. Hárgreiðsla kl. 9.
Enska kl. 10.15. Hádegisverður kl. 11.30. Enska fyrir byrjendur kl. 13.
Tölvukennsla kl. 13. Sungið við flygilinn undir stjórn Gylfa Gunnars-
sonar kl. 13.30. Kaffi kl. 14.30. Dansað í aðalsal kl. 14.30.
Vitatorg Handavinna kl. 9, bingó kl. 13.30.
Þórðarsveigur 3 Bingó kl. 13.30.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Gisting
Svefnpokagisting
Salarleiga
www.arthostel.is
Húsnæði óskast
Til leigu
Tæplega 30 fm kjallaraíbúð mið-
svæðis til langtímaleigu. Sér inn-
gangur, eldhús/sturta, hol, svefnherb.
og snyrting. Verð 70 þús. m. hita og
rafmagni. Reglusemi og reykleysi
skilyrði. Gæludýr ekki leyfð. 3ja mán.
trygging. Íbúðin er laus frá 1. maí
2015. Uppl. í 842 2908.
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Útiblómapottur, frostvarinn,
50 kíló. Verð 12.000.
Upplýsingar í síma 698-2598.
Glæsilegar kristalsljósakrónur
Handskornar kristalsljósakrónur,
veggljós, matarstell, kristalsglös til
sölu.
BOHEMIA KRISTALL,
Grensásvegi 8
Sími 7730273
Hvít skál á borði, verð 1.000.
Glær skál á borði, verð 1.000.
Upplýsingar í síma 698-2598.
Stytta maður og kona, verð 500-,
stytta maður og kona, verð 500-,
svartur vasi verð 500-,
Olíulampi svartur verð 500-,
3 styttur 1500 allar þrjár saman
Upplýsingar í síma 698-2598.
Óska eftir
Staðgreiðum gull, demanta og úr
Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex,
Cartier, Patek Philippe o.fl.
Hringdu núna og fáðu tilboð þér að
kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Opið alla daga 11–18.
Kringlan – 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 661 7000.
Ýmislegt
TILBOÐ VIKUNNAR
Teg. LUISA - stakar stærðir C-G á
kr. 4.500.
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10–18,
laugardaga 10–14.
Þú mætir – við mælum og
aðstoðum.
www.misty.is
– vertu vinur
TILBOÐ - TILBOÐ - TILBOÐ
Þægileg dömustígvél úr leðri.
Stakar stærðir.
VERÐ: 12.500.-
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Teg. 41169-11 Vandaðir dömuskór
úr leðri, fóðraðir. Stærðir: 37-40.
Verð: 21.885.
Teg. 240-04 Vandaðir dömuskór úr
leðri, fóðraðir. Stærðir: 37-40.
Verð: 21.885.
Teg. 1327-12 Vandaðir dömuskór úr
mjúku leðri, fóðraðir. Stærðir: 36-40.
Verð: 22.785.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið mán.-fös. 10–18,
laugardaga 10–14.
Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf.
Sendum um allt land
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Húsviðhald
smidur.com
Sími 897 9933
Tökum að okkur viðhald, við-
gerðir og nýsmíði fasteigna
fyrir fyritæki húsfélög og einstak-
linga. Fagmenn á öllum sviðum.
Tilboð/ tímavinna. S. 858 - 3373.
brbygg@simnet.isTil leigu
3ja herb. íbúð til leigu
Til leigu góð 3 herberja íbúð
við Birkimel, laus strax -
ábyggilegir leigjendur með
bankaábyrgð.
Svör sendist á box@mbl.is,
merkt: ,,H - 25865”.
Þjónustuauglýsingar 569 1100