Reykjalundur - 01.06.1958, Side 3

Reykjalundur - 01.06.1958, Side 3
REYKJALUNDUR 12. ÁRG. ÚTGEFANDI: SAMBAND ÍSLENZKRA BERKLASJÚKLINGA 1958 Ritstj.: Arni Guðmundsson. — Ábm.: Þórður Benediktsson Ingólfsprent Avarp á 20 ára afmæli S. í. B. S. Árni Einarsson Árni Guðmundsson Með stofnun S. í. B. S. hófu berklasjúklingar sjálfir, févana og veikir að kröftum, en fullir trausts og bjartsýni — starf, sem nú er orðið eitt af merk- ustu átökum í íslenzkum félags- og heilbrigðismál- um. — En vér erum þess minnugir, að íslenzka þjóðin öll og óskipt stendur að baki þessu mikla átaki. í tilefni af tuttugu ára afmæli S. f. B. S. viljum vér þakka íslenzku þjóðinni velvild og drengilegan stuðning við samband vort á liðnum árum. Mun S. í. B. S. halda áfram starfi brautryðjend- anna, í öruggu trausti og fullvissu um stuðning og handleiðslu þjóðarinnar, unz fullum sigri er náð. Stjórn Sambands ísl. berklasjúklinga. Iljörleiftir Gunnarsson Júlíus Hahlvinsson Kjartan Guðnason Oddur Ölafsson Þórður Benediktsson Reykjalundur 1

x

Reykjalundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.