Reykjalundur - 01.06.1958, Qupperneq 18

Reykjalundur - 01.06.1958, Qupperneq 18
FULLTRÚAR Á 11. ÞINGI S.Í.B.S. kjörnir Jónas Þorbergsson, Jón Rafnsson og frú Kristbjörg Dúadóttir. Þá voru lagðar fram tillögur og erindi og síðan kosnar þingnefndir. Síðan voru fluttar skýrslur sambandsstjórnar , formanns félags- málanefndar, skýrslur um rekstur Vinnu- heimilisins að Reykjalundi og Vinnustofanna að Kristnesi, skýrsla um Vöruhappdrættið, skýrsla um störf Hlífarsjóðs og loks skýrsla um störf D.N.T.C. Daginn eftir fóru svo fram umræður um skýrslur þessar. Síðan voru fluttar skýrslur sambandsdeildanna og að þeim loknum urðu umræður um þær. Loks voru tekin fyrir nefndarálit, þau rædd og þingsályktanir gerðar. Lagðir voru fram, ræddir og samþykktir reikningar sambandsins og hinna ýmsu stofn- ana þess. Kjörnir voru þrír aðalfulltrúar í stjóm sambandsins, Júlíus Baldvinsson, Ámi Ein- 16 arsson og Hjörleifur Gunnarsson, en auk þeirra eru í stjórninni Þórður Benediktsson, Oddur Ólafsson, Árni Guðmundsson og Kjartan Guðnason. Formaður Vinnuheimil- isstjórnar var kjörinn Ástmundur Guð- mundsson, ennfremur eru í henni Höskuldur Ágústsson, Baldvin Jónsson, Guðmundur Jó- hannesson og Jón Benjamínsson. Þingið fór hið bezta fram og ríkti þar mik- ill einhugur og áhugi fyrir málefnum sam- bandsins. Bárust margar hlýjar kveðjur, inn- an lands og utan lands frá. Einnig sendi þing- heimur fjölda kveðja til vina og velunnara sambandsins. Fyrsti forseti þingsins, Jónas Þorbergsson sleit þinginu með snjallri ræðu, sem birt er á öðrum stað í þessu riti. Að kvöldi síðasta þingdags, að loknum þinglausnum, hafði félagsmálaráðherra, Hannibal Valdemarsson, boð inni fyrir þing- Reykjalundur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.