Reykjalundur - 01.06.1958, Blaðsíða 19
t
*
Fulltrúi Norðmanna: Knut Willocli.
Flutt ávörp og gjafir
Fulltrúar Svia: Alfred Lindahl og Einar Hiller.
19
fulltrúa í Ráðherrabústaðnum við Tjarnar-
götu.
☆
Meðal samþykkta, sem gerðar voru á þing-
inu eru þessar helztar:
I.
„11. þing S.Í.B.S., haldið í Reykjalundi,
dagana 4.—6. júlí 1958, heimilar stjórn sam-
bandsins að koma á fót vinnustofum fyrir al-
menna öryrkja.“
Greinargerð
A undanförnum árum hafa fulltrúar
S.Í.B.S. átt mörg viðtöl við fulltrúa annarra
öryrkjasamtaka um stofnun landssambands
öryrkjafélaga, er hefði því höfuðverkefni að
gegna að sameina kraftana til aukinna hags-
bóta fyrir umbjóðendur sína.
Þótt eigi hafi enn tekizt að stofna til þess-
ara samtaka, verður að vona, að þau komizt
á innan mjög langs tíma.
Það, sem einna hæst bar í öllum þeim um-
ræðum, er fram fóru um þessi efni, var stofn-
un vinnustofu fyrir öryrkja, sem voru úti-
Reykjalundur
Fulltrúi Dana: liörge Nielsen.