Reykjalundur - 01.06.1958, Síða 20

Reykjalundur - 01.06.1958, Síða 20
lokaðir frá störfum við sitt hæfi á vinnu- markaði og urðu að framfleyta lífinu á bótum almannatrygginga og sveitarframfæri, eða með aðstoð venzlafólks. Af hálfu þess opinbera hefir komið fram mikill áhugi fyrir framgangi þessara mála. Hefir stjórn S.I.B.S. því spurzt fyrir um það hjá félagsmálaráðuneytinu, hvort og hvaða stuðnings væri þaðan að vænta um styrki og lánveitingu til stofnunar vinnustofa í Reykja- vík fyrir öryrkja, ef S.I.B.S. samþykkti að koma þeim á fót. Hefir félagsmálaráðuneytið heitið málinu fyllsta stuðningi. Þegar við nú sjáum þann glæsilega árang- ur, sem náðst hefur í baráttunni gegn berkla- veikinni, og að Vinnuheimili S.I.B.S. að Reykjalundi er fært um að taka alla þá berklasjúklinga, er þess óska, væri það verð- ugt verkefni S.Í.B.S og í anda stefnu þess að koma á fót vinnustofum fyrir öryrkja í Reykjavík. Mætti síðar byggja á þeirx-i reynslu, er þar fengist, til að koma upp vinnustofum öryrkja víðar um landið. í Reykjavík nutu um s.l. áramót 1045 ör- Hannibal Valdemarsson félagsmálaráOherra flytur ávarp til S. í. B. S. - 18 Dr. tned. SigurSur SigurÖsson pakkar S.Í.B.S. Iieilla- rlk störf i págu heilbrigðismálanna yrkjar bóta hjá Tryggingastofnun ríkisins, þar af stærsti hópurinn 165 berklaöryrkjar. Ætla má, að verulegur hluti þessara ör- yrkja hafi einhverja vinnugetu, sem eigi nýt- ist, vegna þess hve erfitt er um útvegun starfa við þeirra hæfi. II. „11. þing S.I.B.S. samþykkir eftirfarandi um starfssvið Vinnuheimilis S.Í.B.S. að Reykjalundi. 1. Heimilt er að taka að Reykjalundi al- menna öryrkja til tímabundinnar dvalar og sé hámark dvalartíma 4 mánuðir, nema sam- þykki Vinnuheimilsstjórnar komi til. 2. Heimild þessi miðast við, að sjúkrarúm- um berklasjúklinga fækki ekki frá því, sem nú er. 3. Heimild þessa má því aðeins nota, að berklasjúklingar þurfi ekki á vist að halda að dómi stjórnar Vinnuheimilisins. 4. Slíkir vistnxenn hlíti sömu reglum og gilda urn þá vistmenn, sem nú dvelja að Reykjalundi. 5. Samþykkt þessi gildir aðeins til næsta Reykjalundur

x

Reykjalundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.