Reykjalundur - 01.06.1958, Blaðsíða 22

Reykjalundur - 01.06.1958, Blaðsíða 22
Barnaheimili finnska berklavarnasambandsins. (Guðmundui Lövc félagsmálafulltrúi S.í.lt.S. dvaldist mánaðartíma á Norðurlöndum í sumar og kynnti sér félagsmálastarfsemi berklavamasamband- anna í þeirn löndum. Meðal annars sótti hann félags- málanámskeið sænska sambandsins, er haldið var í Bommersvík 24. júlf—2. ágúst. — Segir Guðmundur lítillega frá því námskeiði á öðrum stað í blaðinu. í eftirfarandi grein segir hann frá stórmerkum þætti í starfsemi finnska sambandsins. Svo sem kunnugt er, hefur S.Í.B.S. á síðari árurn stóraukið félagsmálastarfsemi sína, einkum að því er varðar ýmiskonar aðstoð við berklasjúklinga. Ann- ast Guðmundur Löve þau störf fyrir sambandið og hefur þegar orðið ómetanlegur árangur af þeim. Finnar eiga við mikla erfiðleika að stríða vegna styrjaldanna tveggja, sem þeir lentu í á meðan síðasta heimstyrjöld stóð. Fjölda margir hermannanna særðust og örkumla menn skipta þúsundum. Lífsviður- væri var af skornum skammti og þjóðin því illa á vegi stödd gagnvart hverskonar sjúk- dómum. Berklaveikin herjaði finnsku þjóðina og herjar enn mun meira en aðrar Norðurlanda- þjóðir. Öll heilsuhæli eru yfirfull og margir verða að bíða hælisvistar. Árið 1956 veiktust sjö þúsund þar af berklum og þurftu þeir allir á hjúkrun að halda. Finnska ríkið berst harðri baráttu gegn vágestinum og nýtur stuðnings finnska berklavarnasambandsins, sem er voldugur og vel skipulagður félags- skapur. Berklavarnasambandið hefir reist og rekið vinnuskóla, þar sem berklasjúklingum er gert kleift að nema iðngreinar, sem veita þeim full réttindi, þegar út í lífið er komið. 20 Barátta heilbrigðisyfirvalda og berkla- varnasambandsins hefir borið þann árangur, að árið 1957 hafði sýkingunum fækkað og veiktust tæp sex þúsund af berklum það ár. Þegar húsmæður veikjast af berklum, fara þær venjulega heim að hælisvist lokinni og taka upp fyrri störf við heimili sín. Barnmargar fjölskyldur veita húsmóður- inni enga hvíldarstund og um sumarfrí þess- ara kvenna hefir ekki verið að ræða, þótt þær þyrftu meira á því að halda, en flestir aðrir. Til þess að bæta úr þessu, stofnaði berkla- varnasambandið barnaheimili og gaf þessum konum kost á að senda þangað börn sín í mánaðartíma, án endurgjalds. Þetta hefir reynzt mæðrunum ómetanleg hjálp og hefir félagsskapurinn því bætt við hverju heimil- inu af öðru. í sumar átti félagið heimili, sem Reykjalundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.