Reykjalundur - 01.06.1958, Side 34

Reykjalundur - 01.06.1958, Side 34
Línur og form Tréskurðarmyndir eftir t m Axel Emanúelsson. Axel Emanúelsson er sænskur tréskurðarmeistari og birtum vér hér nokkrar af myndum hans eft- ir maí-hefti málgagns norska berklavamasambandsins, Trygd og arbeid, ásamt eftirfarandi orð- um um listamanninn. Axel Emanúelsson lærði við listskurðardeild Uddevalla hand- 32 íðaskólans síðasta árið, sem hann starfaði. Sam- kvæmt frásögn hans sjálfs, hefur hann haft áhuga fyrir litum og formum, allt frá barns- aldri. Hann er nú handavinnukennari við lýðskól- * ana í Ljungskile, og vinnur jafnframt að hin- um stílhreinu tréskurðarmyndum sínum. Mest- megnis sker hann í sænska furu, en notar þó jöfnum höndum fínni viðartegundir. Það er ástæðulaust að kveða upp nokkurn dóm um þessar myndir — þær tala bezt sínu máli sjálfar. ,■ ! Emanúelsson hefur verið kunnur listamaður nú um nokkur ár og hefur tekið þátt í mörgum sýningum. Árið 1954 tók hann þátt í Báhuslán- sýningunni og vakti þar mikla athygli. Seinna Reykjalundur

x

Reykjalundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.