Reykjalundur - 01.06.1958, Blaðsíða 40

Reykjalundur - 01.06.1958, Blaðsíða 40
ar heilsu, dauft líf manneskju í höndum góðrar hjúkrunarkonu, heldur en í höndum kærulausrar og önugrar — jafnvel aðeins af því getur líf slokknað — enda þótt uppskurð- ur og þreytandi vinna læknisins hafi heppn- ast eins og bezt verður á kosið. Svo líður tíminn, en síðan þetta skeði, hefi ég rekist á ýmislegt, sem mér virðist stað- festa þessar hugleiðingar mínar. Nefni ég þá fyrst bókina: „Hvers vegna, vegna þess“, sem gefin var út um aldamótin af Bókmenntafélaginu. Þar er minnst á ó- heppileg áhrif mjög þurrs loftslags á líkam- ann. Húðin, sem þurfi að anda, lokast þá, sem er óeðlilegt. Þessi lokun húðarinnar er nauðsynleg, því annars mundi maður þorna upp. Fer þá útgufunin fram, aðeins í gegn um lungun, sem er þá aukið álag á þau. Og ekki bætir úr, ef þau eru veik fyrir. Menn tala um vorveikindi, jafnvel er þeim nokkuð lýst í bókinni „Landnám Ingólfs“ (í kafla Þórbergs?). Það er álit manna að þessi vorveikindi stafi af lömun eftir veturinn, en ég held að svo sé ekki að öllu leyti, heldur þetta skyndilega þurra loft, sem er samfara mánuðunum apríl og maí. Það mætti því losna við þau með því að fara til staða, sem hefðu rakara loftslag — ja, og kannske bara með því að metta líkamann nægilega með vatni — dagleg böð — og dvelja hæfilega lengi í baðinu — sturta e. t. v. nægileg. ☆ Hér tek ég upp kafla úr bandarískri al- fræðibók, kaflinn heitir VEÐUR Raki cr nauðsynlegur til heilsusamlegs lífs. Venju- lega fellur rakastigið i íbúðunt vorum á vetruin, og sama er að segja um skrifstofur og aðra vinnustaði, allt niður í 20—30%. Það er ca. 35% lægra en vera ætti (= 55—65%, eða meira en helmingi lægra en það á- kjósanlega. Innsk. þýð.). I'egar rakastigið er komið svo iágt. er það komið niður fyrir eyðimerkurloftslag við sama liitastig. Slíkt þurrt loftslag framkallar hraða uppgufun og þurrkun í slímhúðum öndunarfæranna, stöðuga ertingu hinna rajög svo viðkvæmu slímhúða, og gerir þær mót- tækilegri fyrir smitun. Einnig eykur svo þurrt loft, út- gufunina gegn um húðina, sem leiðir svo af sér lækk- un líkamshitans, en það dregur úr mótstöðu gegn ýms- um kvillum, og eykur vanlíðan. Hitatæki húsa ,ekki síst sjúkrahúsa, en þó sérstaklega berklaspítala, þarf að stilla við ákveðna rakaprósentu, ca. 60% („relative humidity"). I>að sparar líka elds- neyti (sé rakinn meiri. Innsk. þýð'.), því kæliáhrif mjög raks lofts, útheimtir hærra hitastig. Aftur á móti getur of mikill raki í loftinu orsakað likamlega vanlíðan. Það liindrar útgufun úr líkaman- um í gegnum húðina, sem er öryggisventill fyrir lík- amshitann og lík.amshitinn hækkar. Afleiðing þess verð- ur svo vanlíðan. ☆ I framhaldi af þessu vil ég svo geta bókar, sem ber heitið, „Energy and Sleep“, („Þrótt- ur og svefn“), eftir Donald A. Laird og Char- les G. Muller, World Publ. Co. New York. Það tók fimmtán menn sex ár við „The Col- gate University", að fullgera þessa bók, sem er með tilvitnunum í ca. 75 bækur og vís- indalegar ritgerðir. Kaflarnir heita: 1) „Why sleep“? 2) „What sleep has to conpensate for“. 3) „What happens to us while we sleep?“ 4) „To get the most out of sleep“. Þessum köflum er svo skipt niður í smærri kafla. Jafnvel, og ekki sízt um rúm þau, sem menn sofa í, og þó sérstaklega sjúklingar. Það þarf að henda í burtu miklu af ófærum sjúkrarúmum hér á landi, sem kosta margar svefnlausar nætur og mikið magn af svefn- lyfjum og það í beinhörðum gjaldeyri. Helgi Ingvarsson sagði einu sinni við mig: svefn- leysi er ekki til — ég skildi það ekki þá, en ég sé það nú að það er alveg rétt. — Það er afleiðing af einhverju — annaðhvort í manni sjálfum eða einhverju utan við mann, en nú er að finna þetta „eitthvað“. Eg tek svo hér hluta úr kafla þessarar bók- ar, þessi hluti heitir: ☆ VEÐUR, SEM GERIR OSS ÞREYTT (Er of rakt og of þurrt loft stórhœttulegt fyrir sjúka? Innskot þýð.). Þegar hitamælirinn fer upp eða niður fyrir 20 gr. c. Þá færist sókn og vörn í aukana. Það verður erfiðara að halda aga meðal skólabarnanna — slysum í verk- smiðjum fjölgar — við verðum meira vör við þreytu- tilfinningu, sem gerir oss syfjuð. 38 Reykjalundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.