Reykjalundur - 01.06.1958, Page 41

Reykjalundur - 01.06.1958, Page 41
í bönkum stórboiganna gera bókaramir 50% fleiri rangfærslur þá daga, sem lofthitinn var 32 gr. en þegar liann \ar 20 gr. Á vorin voru fáar villur — fækkuðu aftur á móti á haustin, hækkandi yfir veturinn, cn náðu þó ekki hámarki sumarsins. Það var áberandi, þegar þessi árstímabundni villufjöldi var línuritaður, þá fylgdist að, hækkun og lækkun villufjöldans, og hækkun og lækkun dánartölunnar. Með öðrum orðum: veður og þreyta eru nátengd fyrirbrigOi. * Mildir mánuðir, sérstaklega apríl og október (í llandaríkjunum, tilsvarandi júní og jiilí hér?), hafa reynst sérstaklega styrkjandi bæði gagnvart andlegri og líkamlegri áreynslu. Fyrir flesta, sem vinna líkamlega vinnu, þá er hinn ákjósanlegasti liiti 13—18 gr. Það er, þegar meðal dag- hiti er ca. 23 gr. og lækkar í 7 gr. að nóttunni. Hvorki þeir, sent vinna andlega eða líkamlega vinnu, unnu vel, þegar veður var mjög kalt eða mjög heitt, því þeg- ar hitinn fór niður fyrir 20 gr. eða hækkaði upp fyrir 21 gr., þá lækkaði vinnugetan verulega — eða um 60%, þegar hitinn var kominn upp í 32 gr. og yfir. Áhrifin af hitanum fóru þó nokkuð eftir landshlut- um. Verkamenn á Florida vanari meiri liita yfir árið, heldur en verkamenn í Nýja Englandi, þoldu betur hita yfir 32 gr., án þess að \erða fyrir þeim þreytuá- hrifum, sem norðurmenn fengu við sömu skilyrði. En þér getið ekki öðlast hlutleysi veðurfarsins, með því að velja jafnt og milt loftslag, og búa þar allt árið. Það vandamál er ckki svo auðleyst. Með litlum hita- breytingum frá degi til dags, frá því ákjósanlega, ntinnkar verðgildi vinnunnar. Líkami mannsins þarfn- ast þó breytinga og veðurbreyting til hins betra og verra (eins og við köllum það), er ávalt æskileg. Rigningar- dagur eftir langan þurrviðriskafla, er bæði andleg og h'kamleg hressing. Sömuleiðis eykur bæði hækkun og lækkun hitastigsins vinnuaíköstin, nema þegar breyt- ingin verður bæði mjög mikil og mjög snögg. Það cr vegna þessarar eftirsóknar líkama yðar eftir tilbreytingu, sem hiu góðu áhrif sumarfríanna koma í ljós. Aðeins livíld frá venjulcgri vinnu i ta. 2 vikur cr lieilsubxtandi, en bezta fríið er það, sem jafnframt cr nteð loftlagsbreytingu. Maðurinn, sem býr inni í land- inu, og fer til strandarinnar, og ntaðurinn, sein fer frá ströndinni til fjallanna, flytja báðir líkaina sinn til hinna óvenjulegu lofllagsáhrifa, með þeim árangri, að báðir snúa heim til sín, liresstir og sterkari, þreytan hefur horfið. Ennfreraur — og það svarar spumingunni, af hverju svo margir hlakka til þess að koma heim aft- ur eftir fjarveruna — heimkoman sjálf er tilbreyting, og ánægjan af ferðalaginu sjálfu kemur svo margföld til viðbótar. Sölumenn og aðrir, sem eyða nokkru af tíma sínum útivið, og að nokkru leyti inni, hafa sfna eigin veður- eða loftslagsbreytingu allt árið um kring, með hinum ákjósanlegasta árangri. Það er sennilegt að þróttur þeirra sé að nokkru leyti hinum síendurteknu hitabreytingum að Jiakka. Auk hitans í loftinu, sein við lifum í, þá hefur rak- inn mjög mikil áhrif í Jiá átt, að eyða þreytu. Rakinn í andrúmsloftinu eykur þróttinn. En mjög rakir dagar gera oss þreytta, þcgar Jieir eru jafnframt mjög heitir. Vetrarloftlag (í Bandar.), er að jafnaði nægilega rakt, og ætti þar af leiðandi að verða minna vart við þreytu. F.n að svo er ekki, er vegna Jiess, að mest vctrarvinna fer fram innanhúss, þar sem loftið er hitað upp með hitunartækjum, sem gefa oss Jninara loft. Loft í skrifstofum og í heima húsum cr ekki erfitt að ráða við. Á átjándu öldinni, hertók furstinn í Bengal, virkið „Fort William" í Calcutta (i Indlandi), og menn hans ráku 146 evrópumenn sem fanga, inn f varðstöð, sem var tæplega 20 fet á hvern veg, með aðeins tveim litlum járngrindagluggum, og Jietta skeði: Skömmu eftir að þeim var þjappað Jiarna inn hófst gegndarlaus útgufun, sem heltist yfir þá með óstöðv- andi þorsta. Þeir urðu óðir og helltu ókvæðisorðum yfir fangaverðina, til Jiess að reyna að fá þá til þess að skjóta sig, sem þeir Jró ekki gerðu. Fangamir öskr- uðu cftir vatni. Smávegis var þeirn fært í höfuðfötum, og skvett inn um gluggagrindurnar. Hinir sterkari tróðu sér í áttina að gluggagrindunum, og tróðu þá veikari til dauða. Klukkan 11.30 um kvöldið, voru Jieir sem lifandi voru, óviðráðanlegir: Kl. 6 um morguninn var gefin skipun um að láta Jiá lausa, en ])á voru aðeins 23 lifandi. Þessi og aðrir slíkir harmleikir urðu til þess að menn álitu að hér hefði verið um eitraða útgufun að ra’ða, sem spillti loftinu. Á vísindamáli var Jiessu leyndar- dómsfulla efni gefið nafnið „anthropotoxin". Þetta „anthropotoxin" var síðar nefnt „múgeitrun", sem or- sakaði þreytu, cn reyndist svo vcra „Carbondioxide". Nú er það sannað, að það er ekki loflið í lungunum, hcldur loftið sem cr næst liörundi voru, sem cr orsök þreytunnar eða vanlíðunarinnar. í þýzkri rannsóknai-stofu var byggður loftþéltur klefi, sem rúmaði einn mann. Hann var með þrem gúmmí- lokum á einni hliðinni ,fimm fetum frá gólfi. Aðstoð- anuaður rannsóknarstofunnar stóð nú inni í tilrauna- klefanum og andaði að sér aftur og aftur sama loftinu. Hann varð fljótt þreyttur, syfjaður, fékk óþægindi i magann, og að lokum var hann að því kominn að falla í yfirlið. Hann stakk þá höfðinu út í gegn um eitt af hinum þrennir gúmmílokuðu götum, til þess að anda að sér fersku lofti utanfrá. Reykjalundur 39

x

Reykjalundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.