Reykjalundur - 01.06.1958, Qupperneq 48

Reykjalundur - 01.06.1958, Qupperneq 48
hrífandi, skemmtilega, óvenjulega frásögn — ég ætla ekki að fara að baknaga þennan vin minn — jæja, en áfram með söguna. Kvöld nokkurt sem oftar, dvaldist Ram- onti lengi í stofu hennar. Og þetta kvöld tjáði hann henni ást sína, í senn með blíðu og eld- móði listamannsins. Orð hans brunnu af þeim eldi, þeirri guðdómlegu glóð, er leynist í hjarta þess manns, sem er í senn draum- óramaður og gæddur krafti athafnamanns- ins. „En áður en þú veitir mér nokkurt svar“, hélt hann áfram, fyrr en hún gæti sakað hann um fljótræði, „verð ég að segja þér, að Ramonti er eina nafnið, sem ég get boðið þér. Umboðsmaður minn gaf mér þetta nafn. Eg veit ekki, hver ég er, eða hvaðan ég er upprunninn. Það fyrsta, sem ég man eftir er að ég lauk upp augum mínum í sjúkrahúsi. Eg var ungur maður og ég hafði verið þar vikum saman. Ég hef ekki minnstu hugmynd um líf mitt fyrir þann tíma. Mér var sagt, að ég hefði fundizt liggjandi á götunni, særð- ur á höfði, og ég hefði verið fluttur í sjúkra- bíl þangað, sem ég var kominn. Talið var, að ég hefði dottið og fengið högg á höfuðið, þeg- ar ég skall á steinlagt strætið. Ekki fannst neitt, sem benti til þess, hver ég væri og mér hefur aldrei tekizt að muna neitt um fyrri ævi mína. Eftir að ég útskrifaðist af sjúkra- húsinu, tók ég til við fiðluna. Mér hefur gengið vel, já, ég á frægð og velgengni að fagna. — Frú Barry — ég þekki yður aðeins með því nafni — ég elska yður; þegar ég sá yður fyrst, varð mér þegar ljóst, að þér vær- uð eina konan í lífi mínu — og“---------já, þannig hélt hann lengi áfram í svipuðum dúr. Helenu fannst hún verða ung í annað sinn. Fyrst fór um hana fagnaðarbylgja, og hún gaf sig um stund á vald ljúfum töfrum æsku og ástar. En svo leit hún í augu Ramontis og sárt andvarp leið frá brjósti hennar. Það lá við, að hún yrði undrandi á sjálfri sér. Án þess hún hefði haft hugmynd um fann hún nú, að Ramonti átti mikið rúm í hjarta henn- ar. „Herra Ramonti“, sagði hún með sorg- þrunginni rödd (minnist þess, að þetta var ekki á leiksviði, heldur í gamla húsinu við EFNISYFIRLIT Ávarp á 20 ára afmtcli S.I.B.S. Halldór Laxness: Myndarheimili. lónas Þorbergsson: Þingslitaræða. Vatnsberinn, saga frá Noregi. Frá 11. pingi S.Í.B.S. Þórður Benediktsson sextugur. Guðm. Löve: Bamaheimili í Finnlandi. Annáll um sturf S.f.B.S. 1953—’5S. Nýr heiðursfélagi: Oskar Einarsson læknir. Stjórnarfundur D.N.T.C.. (Kjartan Guðnason, Oddur Olafsson). Linur og form (tréskurðarmyndir). Einar M. Jónsson: Tvö kvæði. Brostnir hlekkir: Ól. Björnsson, Garðar Jóhannesson. Ólafur Þórðarson: Velliðan og vanliðan heilbrigðra og sjúkra.... O. Henry: A leiksviði lífsins (saga). Myndagáta, myndaskrýtlur, getraunir, lirossgátur, snuelki. ☆ Forsíðtunynd og flestar aðrar myndir tók Gunnar Rúnar Ólafsson. Teikningar í sögurnar og mynda- gátu gerði Halldór Petursson. ☆ Berklavarnadagsnefnd: Guðm. Löve, Þórður Bene- diktsson, Gunnlaugur Stefánsson, Ingibjörg Hall- grímsdóttir, Örn Ingólfsson, Lára Thorarensen, Jóhannes Arason, Gunnar Böðvarsson, Þorleifur Eggertsson. — Nefndin sér um allan undirbún- ing hcrklavarnadagsins. ☆ liitnefnd blaðsins: Guðm. Löve, Lára Thorarensen, Þorleifur Eggertsson. * INGÓLFSPRENT BORGARTÚN 8. Simi 18 7 57. PRENTAR B.T.KUR, BLÖÐ og TÍMARIT 46 Reykjalundur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.