Reykjalundur - 01.06.1958, Side 51

Reykjalundur - 01.06.1958, Side 51
KROSSGÁTA REYKJAVÍK — AUGLÝSINGAR LÁRÉTT 1. uppgjafa kóngur, 4. óþrif, 7. votlendi, 9. tíðum, 11. sögn í þát., 13 angan, 14. ógnvaldur karlmanna, 16. vott- orð í sanib. við kaup og sölu, 18. unaðsleg, 20. þekkja sildarútvegsmenn mæta vel, 21. á hálsi, 22. voðirnar, 24. káfa, 26. þvertré, 27. frera, 29. kveinar, 30. vandað sig, 33. voru kyrrar, 34. meindýr, 35. kvikaði. LÓÐRÉTT 1. kvenkyns á blómi, 2. rándýr, 3. ílát, 4. framarlega, 5. færi, 6. úrval, 8. vond, 9. ástæðan, 10. mótsnúin, 12. firn, 15. hugsa sér, 17. ættingi vor, 19. frægur skipstjóri, 22. límist, 23. særa, 24. litur, 25. útlendingur, 28. eld- stæði, 31. mat, 32. tóm. Ráðning á bls. 55. ☆ Ungt skáld: „Ég er að hugsa um að gefa Ijóðin min út undir nafninu Jón Pálsson". Hreinskilinn vinur: „Jæja, mér finnst það nú ekki heiðarlegt". Skáldið: „Nú, liversvegna ekki?" Vinurinn: „Hugsaðu þér bara, hve margir saklausir yrðu grunaðir." ☆ Lítill drengur spyr mömmu sína: „Er hárvatn í þess- ari flösku?" — „Nei, góði minn, það er lím“. „Nú", segir drengurinn, „það er þá kannske þessvegna að ég næ ekki af mér húfunni". BÓKHLAÐAN Laugaveg 47. Sími: 16031. BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR Skólavörðustíg 21 Sími: 15055 ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Félag allra íslendinga Tjarnargötu 16. Sími 19707 Bókaútgáfa Menningarsj. og Þjóðvinafélagsins Hverfisgötu 21. Sími 13652 Gott bókasafn á hverju íslenzku heimili. Prentsmiðjan EDDA h. f. Lindargötu 9A Símar: 13720 — 13948 Pósthólf: 552 Reykjalunpur 49

x

Reykjalundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.