Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1962, Side 7

Húnavaka - 01.05.1962, Side 7
ÞORSTEINN MATTHÍASSON: Viötöl viö nokkra húnvetnska athafnamenn Viðtöl þau, sem hér fara á eftir, höfum við átt við nokkra hún- vetnska athafnamenn í sveit og við sjó. Við höfum komið inn á heimili þeirra, oft fyrirvaralítið eða fyrirvara- laust. Alls staðar hefur okkur verið vel tekið, og menn hafa verið fús- ir að rabba við okkur um daginn og veginn, greiða úr spurningum okk- ar og láta okkur í té upplýsingar um það, sem við höfum beðið um. Við höfum farið inn á sama efni við flesta þá, sem við höfum haft tal af, er það með vilja gert, ef vera kynnu að fram kæmu ólík sjón- armið. Þetta gerir samtölin í sumum tilfellum hvert öðru lík, en af því má ef til vill líka draga ýmsar og þjóðhollar ályktanir. — Sjónarmið manna eru oft ekki eins ólík og fram kemur, þegar dægurmálin ber hæst. Við erum öllum þeim, sem við höfum heimsótt, þakklátir fyrir vin- semd og fyrirgreiðslu alla, hvort sem við höfum komið til þeirra mitt í dagsins önn eða truflað hvíld þeirra að loknu starfi. „Jæja, Stefán, þá eru það héraðshöfðingjarnir.“ „Héraðshöfðingjam- ir.“ Stefán horfir á mig í þögulli spurn. „Já, heldur þú að við getum farið á stað með „Húnavöku", án þess að birta þar viðtöl við nokkra ágæta menn og konur.“ „Já, þú átt við það.“ Stefán brosir sínu hógværa hlýja brosi, og svo ákveðum við að nota þennan mánudagseftirmiðdag til að skjótast fram í Langa- dal og ræða við Geitaskarðshjónin. Hvítfölduð fjöll teygja sig mót fölum vetrarhimni. Sviptivindar norð- urhafsins þeyta úfnum sjóum upp að ströndinni. Þar sem Blanda ryðst
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.