Húnavaka

Ataaseq assigiiaat ilaat

Húnavaka - 01.05.1962, Qupperneq 16

Húnavaka - 01.05.1962, Qupperneq 16
14 HÚNAVAKA — Ja, því er nú erfitt að svara. Sveitabörnin eru alltaf að vinna eða læra, svo að lítil hætta er á, að þau lendi á villigötum, hafa ekki tíma eða tækifæri til þess. En mín kynni af kaupstaðarbörnum eru líka góð. Greint og nánrfúst sveitabarn veit oft meira af bóknámi. En kaupstaðarbarnið hefir séð fleira og er reyndara, ekki í því að ráða fram úr ýmsum verk- legum vanda, heldur hefur það meiri æfingu í því að umgangast önnur börn og vera í fjölmenni. Þar eiga dagheimili og barnagarðar sinn góða þátt í uppeldinu. Að öllu eðlilegu ætti kaupstaðarbarnið að hafa fágaðri og frjálsmannlegri framkomu og því betri möguleika á að hafa sig áfram í lífinu, eins og það er kallað. Samt hefi ég aldrei talað við neinn, sem harmar það að vera fæddur og uppalinn í sveit. Hafa vaxið upp eins og lambið og folaldið í náinni snertingu við móður jörð. Já eiga, ef svo mætti segja rætur eins og tré og grös og vita mömmu sína á vísum stað, uppi í sveit. Vera má að börnum sé bezt að dvelja bæði í sveit og kaupstað, ef hægt er að koma því við, svo að vel sé. Við þökkum Höllustaðahjónunum ágæta stund, og hlýjar móttökur. Það er ánægjulegt fyrir þau til þess að hugsa, sem búin eru að reisa hér stórbýli frá grunni, að sonur þeirra, vel menntaður og víðsýnn maður vill taka upp þráðinn á sama vettvangi. Verði svo víðar, mun vaxa vegur hverrar byggðar og íslenzk bænda- stétt bera höfuð sitt hátt. III. Leysingjastaðir. Við erum staddir hjá Halldóri Jónssyni, bónda á Leysingjastöðum í Þingi. Ekki verðum við varir við annað af viðmóti hjónanna, en við séum þar velkomnir gestir, enda þótt við séum á ferð þann tíma dags, sem fyrirsjáanlegt er, að flakk okkar hlýtur að skerða hvíldartíma fólks- ins að mikium mun. Eftir að hafa rabbað vítt og breitt um veðráttu og önnur dægurmál, snúum við okkur að Halldóri bónda: — Þú veizt erindi okkar, Halldór. Hvað viltu segja okkur? — Segja, ég veit ekki hvort ég hefi neitt að segja. Búskapurinn er með blóma. Hér eru engin móðuharðindi, a. m. k. ekki á þessu heimili. — Ert þú búinn að búa lengi, Halldór — Hér á Leysingjastöðum hefi ég búið síðan 1947. Annars hefi ég
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Húnavaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.