Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1962, Blaðsíða 17

Húnavaka - 01.05.1962, Blaðsíða 17
15 HÚNAVAKA fengizt við heyskap og átt ofurlítið af skepnum síðan ég var 14 ára strák- ur. Hingað kom ég með eina kú og 40 kindur. Svo urðu fjárskiptin og þá fékk ég 20 gimbrar og 1 hrút. — Og hvað er svo margt núna? — Já, hvað margt núna — um fjáreignina. — Það er nú víst ekki komið neitt framtal um hana enn þá. En í fjósi eru 18 mjólkandi kýr og eitthvað af geldrusli, og auk þess einn 4 ára tarfur, sem er nokkurs kon- ar heimilisvættur. Þegar ég byrjaði búskap hér á Leysingjastöðum, var túnið um 3 ha. Nú fóðrar það þann búpening, sem við höfum. Ekkert hús er hér uppi- standandi nú, sem þá var, en hróflað hefur verið upp í staðinn yfir fólk og fénað. — Okkur er sagt að þú hafir gagnsamasta fjós í Húnaþingi? — Já, sem skýrslur eru sýndar yfir. — Og ég tel nautgriparæktina, þ. e. mjólkurframleiðsluna gefa það mikið, að mikla hækkun þurfi á kjötverði, svo að fjárbóndi beri sambærilegt úr býtum, móti því, sem kýrnar gefa, séu kúabú rekin af hagsýni. — Hvað hefur þú beztan grip i fjósi? — Ef þið viljið eitthvað fræðast um fjósið, þá held ég að þið ættuð að snúa ykkur til Jónasar míns. Hann hefur alveg með það að gera. Sjálfur snerti ég ekki á fjósverkum og kem ekki í fjós, nema mér til skemmtunar, eða ef eitthvað verður að grip. — Við beinurn þá spurningu okkar til Jónasar. — Bezta kýrin mjólkaði síðasta ár 5340 kg eða 22464 fitueiningar. Einnig höfum við aðra kú, sem gaf yfir 20 þús. fitueiningar. Meðalnvt 10 fullmjólka kúa var 4460 kg eða 16690 fitueiningar. — Og nú tala bændurnir: — Búbót — Hjálma — tarfur frá Þingeyrum. Og þegar ég heyri Stefán vin minn ræða þessi mál, þá finnst mér sem hér sé kominn bóndi, en öll blaðamennska rokin fyrir borð. Ég heyri ekki betur en hann sé farinn að fala kálf af Halldóri bónda — sá kálfur mun raunar ekki í heiminn borinn. Einhvern veginn finnst mér, að í þessu máli geti Stefán ekki vænzt stuðnings Jónasar. En allt virðist benda til að hér sé gripsvon, sem fengur er að í hvert fjós. — Og hverjar mundu svo aðalástœður fyrir þeim góða árangri, sem þið hafið náð í ykkar nautgriparœkl, Halldór? — Þar til færi ég þrjár samverkandi ástæður. — Bættan húsakost — bætt umhirða — kynbætur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.