Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1962, Side 21

Húnavaka - 01.05.1962, Side 21
HÚNAVAK A 19 En víxlarnir falla. í vor mun klukkunni flýtt, þá verð ég að grciða hvernig, sem málin standa. Vonlaust ég fái framlengingu upp á nýtt. Fjandi er slæmt að lenda í svona vanda. — Við sitjum yfir rjúkandi kaffibollum og ótal brauðtegundum. Gestur kvöldsins auk okkar er Olafur bóndi á Sveinsstöðum og nú ræð- um við mest um veiðiskap á vatnasvæði Vatnsdalsár. Að síðustu viljum við svo vita hvað frúin vill segja okkur. — Hún vill ekkert segja ykkur, sem þið megið skrifa — þó aðeins það, að hún er ánægð með sitt hlutskipti og öfundar ekki þær, sem borg eða kaupstað byggja, þótt þeirra hlutverk séu ef til vill eitthvað auðleystari. En þótt frúin válji ekki láta mikið eftir sér hafa, þá legg ég þó við eyru að hún skilur það sjónarmið mitt, að byggðamenn geti notið ánægju, ekki síður en fjár af auðlindum sinna vatna, enda hefur Hall- dór bóndi aldrei látið veiðirétt sinn í Víðidalsá þannig, að hann sjálfur hafi ekki möguleika til einhverrar þátttöku, ef svo vildi hann vera láta. Þó við séum fullvissir um það, að Halldór á Leysingjastöðum, af eigin eðlisþáttum, stendur fullkomlega fyrir sínu, þá mun þó ekki of- mælt að kona hans stendur þar hvergi höllum fæti og hefur ekki reynzt neinn veifiskati í samstarfinu. Við kveðjum jretta ágæta fólk — og þegar við rennum úr garði vitum við að nú er að baki eitt af bezt setnu býlum Húnaþings. IV. Að Saurbœ. Ennþá liggur leiðin fram til dala. I skafrenningi, sem næstum byrg- ir alla útsýn, rennur bíllinn hans Stefáns mjúklega fram Asana og ekki get ég gert að því að mér finnst, sem hann renni óvenju liðugt. Hríðinni léttir líka áður en varir og Vatnsdalur í gráfölum, ekki hvítum búningi, eins og sveitin, sem við komum frá, er framundan. Fyrir mér rifjast upp hálfgleymdar ævintýrasagnir um byggðasvein, sem villtist í hríð, en kom að síðustu í dal, þar sem jörð öll var auð og búsmali gekk til beitar. Ég hygg að engan, sem hér kemur, þurfi að undra þótt Vatnsdælingur muni sína byggð. Við erum í Saurbæ. Ég er nú ekki eins fótlipur og Stefán, að staul-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.