Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1962, Page 25

Húnavaka - 01.05.1962, Page 25
HÚNAVAKA 23 svið þeirra, sem sveitirnar byggja, er svo fjölþætt að það krefur þekk- ingar og starfshæfni, ef vel á að vera fyrir öllu séð. — En í sambandi við menntun ungs fólks, álít ég að samhæfa þurfi menningu þess og framkomu alla. Það getur verið bóklærður maður, enda þótt mjög skorti á um félagshyggju og víðsýni. Ungt fólk þarf að sjá sig um, kynnast og tileinka sér létta listræna menningu. I þessu efni verður fólkið út um landið að standa fullkomlega jafn- fætis þéttbýlinu. Ungt fólk þarf að efla mjög með sér félagslíf og þeir sem eldri eru, þurfa að skilja það og standa þar að baki. Uppistaðan í þeim félagsskap þarf að vera íþróttir, söngur og dans, sem túlkar gleð- ina á heilbrigðan hátt — og þetta þarf að vera samofið þroskandi viðfangsefnum. — Mundir þú velja þér búskap að œvistarfi vœrir þú á þeim tíma- mótum vaxandi æskumanns? — Ég mundi ennþá ákveðnari nú. Að minni hyggju er engin staða eins frjó og bóndastaðan, og ég held að hver, sem það skilur, vilji gjarnan vita þar framtíð barna sinna. Víst eru ýmsar aðrar leiðir auðveldari til fjáröflunar, en fjármunahliðin er ekki allt. Fjármunir eru að vísu afl þeirar hluta, sem gera skal — en þeir einir saman skapa ekki lífshamingju. Þar skal fleira til. — Þú ert hestamaður, Grímur? — Já, mér þykir gaman að góðum hestum. Vandist því mjög í upp- vextinum. Faðir minn var hestamaður, og fékkst við tamningu fyrir hina og þessa. — Minnist þú þá ekki einhverra skemmtilegra atvika frá þeim dögum? — Jú, ýmislegt mætti sjálfsagt frá því segja. Ég man^ margar ánægjulegar gestakomur, bæði langferðamanna og innanhéraðsmanna. Þá tók faðir minn venjulega reiðhesta sína og svo var riðið um byggð- ina. Menn voru léttir og glaðir. Strit hversdagsins, og áhyggjur líðandi stundar viku um set, menn skröfuðu um hesta og skáldskap. Ég minnist manna eins og Eðvalds Sæmundsen kaupmanns á Blöndu- ósi, Einars Sæmundssonar skógarvarðar og Boga Brynjólfssonar sýslu- manns. Þessir menn og margir fleiri áttu leið um garð föður míns. — Hvernig lítur þú á allar þessar félagsheimilabyggingar, sem nú risa upþ svo að segja í hverri sveit? Telur þú að þœr svari menn- ingarlegu hlutverki, og eru möguleikar til að byggðirnar geti risið undir þessu fjárhagslega?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.