Húnavaka

Ataaseq assigiiaat ilaat

Húnavaka - 01.05.1962, Qupperneq 26

Húnavaka - 01.05.1962, Qupperneq 26
24 HÚNAVAKA — Nauðsynlegt má teljast að í hverri sveit sé einhver samkomustað- ur, eða afdrep sem fólkið getur haft til sinnar félagslegu starfsemi. En stærri fólagsheimili mega ekki verða of mörg. Þau jrurfa að vera á góðum stað, þar sem þau geta orðið menningarmiðstöðvar stærri svæða. Þetta þurfa jafnframt að geta verið tómstundaheimili, þar sem fólk byggðarinnar hefur möguleika til margs konar félagslegrar starfsemi. Þar þarf fólk úr stóru héraði, eða víða að, að hafa tækifæri til að hittast og blanda geði, skapa samhug og samstarfsvilja, útrýma tor- tryggni og undirhyggju, sem oft skapast af vanþekkingu og skorti á kynningu. Við höfum nú þegar dvalið að Saurbæ mun lengur en almenn kurt- eisi vegfaranda í okkar erindum leyfir, og jx> við gjarna gætum dvalið hér og rabbað við Grím bónda þar til dagur risi við austurbrún Vatnsdals, þá látum við hér staðar numið. Við höfum glatt okkur við skemmtilegt spjall og jjegið góðar veitingar. Ég sagði reyndar í upphafi að okkur mundi dvölin hér ekki óljúf og það hefur reynst svo. Og nú verðum við þeirrar ánægju aðnjótandi að ein heimasætan verður okk- ur samferða til Blönduóss. Fölvi hefur fallið á jörð meðan við höfðum hér viðdvöl. Eftir að hafa kvatt þetta ágæta fólk, hoppa þau Stefán og Katrín yfir glæruna. — Ég — það hefur nú aldrei verið mín sterka hlið að hlaupa. Björt Ijós brenna á bæjunum hér og þar í dalnum. — Olíutýran hefur þokað fyrir rafmagninu. Undir ísnum blundar tær bergvatnsáin, sem svo mörgum er nú keppikefli að fá að nytja. Og þess er ég fullviss eftir samtalið við Grím bónda, að honum mun hugstæðara að æska héraðsins eigi þar hlut, og glími við sprettharða laxa, sem stikla á strengjum, og fráneygir gæðingar veiðimannsins gæði sér á grængresinu á bökkum árinnar. — heldur en vita hana í framtíðinni standa í hlaðvarpanum og horfa á gljáfægða „kádiljálka" — framandi manna — og annarlegar tung- ur mæla máli veiðimannsins. „Fjármunir einir skapa ekki lífshamingju.“ Þau voru orð Saurbæj- arbóndans.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Húnavaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.