Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1962, Blaðsíða 27

Húnavaka - 01.05.1962, Blaðsíða 27
HÚNAVAKA 25 V. I Höfðakauþstað. Við sitjum andspænis hávöxnum, bjarthærðum manni, breiðum yfir herðar og þykkum undir hönd. Hér er Jón Ivarsson skipstjóri á m/b Helgu frá Skagaströnd. Þessi ungi maður, sem nú er aðeins 28 ára gamall, hefur stundað sjó frá því hann var 15 ára gamall, lengst af á Auðbjörgu frá Skagaströnd. Við Stefán höfum að ráði Ingvars hreppstjóra, gengið heim til hans og biðjum hann nú að segja okk- ur eitthvað frá starfi sínu og þeim lífsviðhorfum, sem það hefur skap- að. Og nú gefum við Jóni orðið: — Um sjómennskuna er það að segja, að ég gæti ekki til þess hugsað að skipta um atvinnu, og hér á Skagaströnd vil ég helzt hafa staðfestu. Ef til vill er það vegna þess að hér er ég fæddur og upp- alinn, að viðhorf mitt er slíkt, en mér finnst mjög margt mæla með því að stunda sjó héðan. Höfnin er góð og ekki langt að sækja, sigl- ingaleið örugg og ekki áhættusöm landtaka. Afli virðist vera að glæðast hér á Húnaflóa, og teljum við þar sé farið að gæta útfærzlu landhelginnar. Veiðarfæraslit er hér miklu minna en við Suðurland, svo að sá kostnaður verður minni. Aftur á móti þarf að fara með alla stærri báta suður til aðgerðar. Einnig tel ég eins og nú er, að óhjákvæmilegt sé að stærri bátarnir séu einhvern hluta vertíðar við Suðurland, til þess að tryggja afkomu sína. Hins vegar hygg ég að 10—15 tonna bátar, sem hér er nokkuð af, hafi sæmilega ársútkomu. Þegar ég byrjaði að róa, var stærsti báturinn þriggja tonna, en er nú 75 tonn. Það er m/b Húni, en á honum er skipstjóri Hákon Magnússon, ættaður af Ströndum. Sá bátur, sem ég fer með er 55 tonn. Nú á þessari vertíð mun láta nærri að meðalafli bátanna, þeirra stærri, sem róa með 40 bjóð (þ. e. 160 strengir eða 16000 krókar) hafi verið 5!/2 tonn í róðri. Stærri bátarnir sækja mest út með Ströndum, allt frá norðri og norðvestri héðan frá Skagaströnd. Minni bátamir róa frekar út með Skaganum og út fyrir „Skalla“, sem kallað er. Það er heldur styttri sigling. Stærri bátarnir fara allt að 4 stunda siglingu og stundum lengra. Haustið er fengsælasti tíminn til róðra héðan — október til desem- ber. Hásetahlutur er venjulega, ef sæmilega aflast eða miðað er við líkan afla og nú, 5—600 kr. í róðri og róðrafjöldi allt upp í 20 og jafn- vel yfir 20 á mánuði, ef ekki eru því verri gæftir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.