Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1962, Side 29

Húnavaka - 01.05.1962, Side 29
HÚNAVAKA 27 jafnóðum og línan er dregin eða síldartorfan háfuð. Þessu fylgir mikill spenningur, þegar afli er. — Þið eruð sem sagt bæði bjartsýn — Já, það erum við. Við kveðjum unga fólkið. Þetta eru menn framtíðarinnar. A herðum þessa unga sjómanns og margra fleiri slíkra, hvílir að stórunr hlut fram- tíð byggðanna við Húnaflóa. Oskandi er, að yfir störfum þeirra sem flestra hvíli slík heiðríkja hugans, sem í viðhorfi hans til framtíðar- möguleika sinnar kæru byggðar. VI. / Höfðakaupstað. Við erum setztir inn á skrifstofu hjá Bergi Lárussyni framk\'æmda- stjóra í Höfðakaupstað. Við bíðum eftirvæntingarfullir eftir því að heyra hann leysa frá skjóðunni og leyfa okkur að skyggnast inn í hugarheima athafnamikils framkvæmdamanns. Bergur brosir ljúfmannlega ogsegir: ,,Hvað á nú að gera við mig?“ Yfir andlit okkar Stefáns færist virðulegur blaðamannasvipur, við lít- um til Ingvars hreppstjóra, sem hér er líka staddur — og — brr — brrr — síminn. Jökulfell eftir hálftíma — roðfiskur — ýsa — pakkar — Ameríkufiskur — fiskur á Frakkland — eða þá bara Rússland. — Sölu- miðstöðin -— Magnús Z — þetta og margt fleira. Tólið skellur á. Bergur dæsir. „O, þetta er allt saman tóm tjara.“ Og nú er barið að dyrum. Það er greinilegt að framkvæmdastjórinn situr ekki á friðarstóli. Þetta erindi afgreitt — og nú kemur vindill. — Já, þið vilduð eitthvað heyra frá mér. Eg býst við að hér sé ágætt að eiga heima, jafnvel betra en víða annars staðar. — Mér finnst aðeins að ráðamenn þjóðarinnar taki of lítið tillit til landsbyggðarinnar, þegar fjármagni er veitt út í atvinnulífið. Lands- byggðin leggur það mikið fjármagn í þjóðarbúið að ekki er ástæða til að draga úr fjárveitingu þangað. Hvað snertir þorpið okkar hér — Höfðakaupstað — sýnist mér að velmegun sé nokkuð almenn, enda afli glæðzt á síðustu árum. Hér er talsverð útgerð, enda undirstöðu atvinnuvegur þorpsins — og svo hlýtur að verða í framtíðinni að veiðiskipaútgerð og hagnýting sjávarafurða verði aðalatvinnugreinar, en hagkvæmt er að hafa hér landbúnað til stuðnings, og skapar á ýmsan hátt meiri notasemi í lífsháttum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.