Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1962, Page 30

Húnavaka - 01.05.1962, Page 30
28 HÚNAVAKA Hvað snertir möguleika til vinnslu á því hráefni, sem hér fellur til, þá er okkar aðstaða mun iakari en þeirra, sem betra hráefni hafa, eins og t. d. vinnslustöðvarnar við Faxaflóa. Fiskur hér á Húnaflóa er smærri og auk þess oft í honum mjög mikill ormur. I því sambandi má geta þess að tilgátur eru um það að ormurinn í fiskinum sé meiri, þar sem mikill selur er á fiskislóð eða í námunda eins og t. d. hér á Húnaflóa, þar sem selalátur eru meðfram öllum ströndum og sums staðar jafnvel svo langt gengið að friða hann. Fyndist mér eðlilegt að þessi mál væru hugleidd og athuguð. Þótt ég telji sjálfsagt að halda uppi rekstri þessara vinnslustöðva hér, þá er mér ljóst, að eins og er, þá er ekki grundvöllur fyrir hagrænum rekstri þeirra. Vinnsla er 30% dýrari og hagnýting 7—8% lakari á því hráefni, sem berst hér á land, sé miðað við Faxaflóa og veiðisvæðin sunnanlands. Tekjumöguleikar þeirra, sem vinna hér að sjóvinnu, eru sem hér seg- ir: Trygging fyrir sjómenn á bátum: kr. 6158.60 á mánuði. Fyrir land- menn, sem vinna við bát, þ. e. bcitingu: 5689.90 kr. Trygging skipstjóra: kr. 9237.90; I. vélstjóra: 9237.90; II. vélstjóra 7697.85 og trygging stýrimanns: 8211.46. Hjá öllum miðað við mánuð. Á vertíðinni í haust höfðu landmennirnir hjá mér tæpar 12 þúsund kr. á mánuði og sjómenn eitthvað meira. Hér í Höfðakaupstað mun vera eini staðurinn á öllu landinu, þar sem konur hafa sama kaup og karlar. Hér í Höfðakaupstað er nú verið að reisa nýtt félagsheimili og greiða atvinnurekendur 1% af útborguðum vinnulaunum til {reirrar fram- kvæmdar og auk þess '/4%, sem dregst frá kaupi fólksins. Mun þetta fyrirkomulag mjög fátítt. Síld hefur brugðizt hér í Húnaflóa undanfarin ár, og við því orðið útundan þar. Þótt síld hafi komið hér á vestursvæðið hefur hún verið flutt til Siglufjarðar, en eins og kunnugt er þá er stór og fullkomin síld- arvinnslustöð hér. Nú er nýverið farið að veiða rækju á Ingólfsfirði. Rækjan skapar mikið fjármagn í vinnulaunum. Þar skapast möguleikar, sem við höfum í huga að hagnýta og skapa hér aðstöðu til rækjuvinnslu. Því ber að fagna, að fiskiþing hefur nú ákveðið að gera út skip til að leita að rækju og humri, og teljum við von til þess að sú rannsókn fari m. a. fram á Húnaflóa, sem heita má órannsakaður. Að mínu viti er engu því fjármagni á glæ kastað, sem varið er til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.