Húnavaka

Ataaseq assigiiaat ilaat

Húnavaka - 01.05.1962, Qupperneq 31

Húnavaka - 01.05.1962, Qupperneq 31
HÚNAVAKA 29 slíkrar starfsemi, því að þeir fjármunir koma margfalt aftur í þjóðar- búið. Ég tel að miklir möguleikar muni vera til fiskiræktar við Húnaflóa. T. d. er hér mikill lax í öllum ám og því skilyrði fyrir laxarækt. Ég hef þá skoðun að við Húnvetningar eigum að nytja þá möguleika, sem við höfum og eigum sjálfir. Arnar í sýslunni gætu skapað óskaplegt fjár- magn. Þær á ekki að selja á leigu auðugum Reykvíkingum, enda þótt það ef til vill geti skapað nokkrum jarðeigendum stundargróða. Arnar á að hagnýta og rækta gegnum veiðifélög byggðarmanna sjálfra, og full- vinna heima fyrir þau verðmæti, sem úr þeim fást. Fáar þjóðir munu eiga eins mikið ónumið land og Islendingar, og get ég látið mér detta í hug, að ef aðrar þjóðir, sem þröngt búa, vissu um þetta óhagnýtta land og þá möguleika, sem það býður, að okkur yrði þá erfitt að verjast ásókn þeirra. Dreifð byggð er því íslendingum nauðsynleg, frá hvaða sjónarhóli, sem litið er, og þá byggð á að auka og veita til liennar miklu fjármagni. Framtíð íslands á ekki að vera borgríki, með lítt hagnýttar auðlindir í hinum ýmsu landshlutum, heldur þjóðríki, sem fullnýtir sitt góða land. Menntun þjóðarinnar þarf að auka, og allir að hafa einhverja lág- marksmenntun t. d. landspróf, og jafnhliða hinni bóklegu fræðslu þarf að auka verkmennt manna, því að öll framleiðsla krefur verkhæfni og menntunar. Mistök stafa sjaldan af viljaleysi, frekar af ónógri þekkingu. En þetta er nú orðið nokkuð langt piltar mínir, og því bezt að láta hér staðar numið, annars gæti ég spjallað um þetta og margt fleira við ykkur í alla nótt. — Já, en megum við þá aðeins ávarpa frúna? — Já, gjörið svo vel og kaffið er komið á borðið. Frú Ásta framreiðir fyrir okkur af miklum myndarskap — enda sjálf- sagt ekki óvön því að gest beri að garði. — Er ekki erfitt að vera gift honum Bergi, frú Asta — við meinum framkvæmdastjóranum og atvinnurekandanum? Er þetta ekki sífelldur erill, manngangur og símahringingar? Frú Ásta brosir. Já, auðvitað hefur Bergur mikið að gera, og það getur ekki að öllu farið fram hjá mér. Annars uni ég lífinu vel hér í Höfðakaupstað og vil gjaman vera hér, frekar en t. d. í Reykjavík. Ég tel betur borgið barnauppeldi hér en þar, að vísu er ég ekki fylli- lega dómbær á þetta, þar sem við eigum ekki nema einn dreng, en mér finnst einmitt í sambandi við hann, að þá sé snertingin við hina lifandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Húnavaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.