Húnavaka

Ataaseq assigiiaat ilaat

Húnavaka - 01.05.1962, Qupperneq 32

Húnavaka - 01.05.1962, Qupperneq 32
30 HÚNAVAKA náttúru mikils virði. Ég býst við að hér fái hinn vinnandi maður jafnveí fleiri tómstundir til að sinna sínum hugðarefnum utan hins daglega starfs en t. d. í sveitinni og sé tæplega eins bundinn af starfi sínu a. m. k. finnst mér það, borið saman við það sveitalíf, sem ég kynntist heima í Skagafirði. Sjálfsagt endar maður svo í Reykjavík. Hann Bergur segir að þar sé allt gert til að gera mönnum auðveldast að lifa. — Já, verði ekki einhver breyting á, þá er það mín skoðun, bætir Bergur við. Þótt við gjarnan hefðum viljað sitja lengur og skeggræða við þessi ágætu hjón, þá er nú langt liðið á kvöld, og ef til vill hefur skafrenn- ingurinn lagt einhvern vegtálma fyrir okkur Stefán, svo að sjálfsagt er að hugsa til heimferðar. Ingvar hreppstjóri þarf auk þess að sitja veizlu einhvers staðar og þangað ætlar Stefán að flytja hann. Og í von um að hafa síðar tækifæri til að taka upp þráðinn, þar sem nú var frá horfið, þökkum við fyrir okkur og bjóðum góðar nætur. Menn segja: — að plastverksmiðja taki til starfa á komandi sumri. — að byggð verði ný brú á Blöndu í sumar. — að félagsheimilið verði tekið í notkun á þessu ári. Það hefur heyrzt: — að Þorsteinn Sigurjónsson frá Hamri sé væntanlegur hóteleigandi á Blönduósi. — að Vatnsdalsá hafi verið leigð fyrir 311 þús. kr. — að ekkert harðindahljóð sé í bændum í Húnaþingi. — að Kaupfélag Húnvetninga hafi í hyggju að reisa nýtízku verzlun- arhús á Blönduósi á komandi sumri. — að Verzlunarfélagið Valur ætli að byggja fullkomið sláturhús. — að Bjöm Pálsson alþm. o.fl. séu að kaupa stórt fiskiskip. — að eigendur Fremri-Laxár hyggi á laxaklak sér og öðrum Hún- vetningum til gagns og ánægju. — að 18 búðir séu á Blönduósi. — að í skemmtiatriðum á Húnavökunni komi fram að minnsta kosti 150 manns. — að stofnað hafi verið nýtt félag á Blönduósi „Svifflugfélag".
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Húnavaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.