Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1962, Side 33

Húnavaka - 01.05.1962, Side 33
JÓN ÍSBERG: Byggdasafn Það hefur komið fram í dagblöðum nýlega, að þegar hafi verið ákveð- ið að reisa byggðasafn fyrir Strandasýslu og Húna\ atnssýslur á Reykja- skóla. Þetta er ekki rétt hvað Austur-Húnavatnssýslu snertir. Engin endan- leg ákvörðun hefur verið tekin um þetta og tel ég þá ráðagerð, að hafa sameiginlegt byggðasafn fyrir allar sýslurnar á Reykjaskóla, hvorki heppilega né skynsamlega. Eg vil nú færa rök að þessari skoðun minni. Það er eðlilegt að Stranda- sýsla og Vestur-Húnavatnssýsla sameinist um byggðasafn á Reykjaskóla, því þar er þeirra sameiginlega menningarsetur og undir stjórn núverandi skólastjóra hefir Reykjaskóli komizt í röð beztu skóla landsins. Þ\i var hins vegar hafnað á sínum tíma að A-Hún. tæki þátt í byggingu og rekstri Reykjaskóla. A-Hún. hefir því engar skyldur gagn\art skólanum. Og nú hefir verið takmarkaður aðgangur utanhéraðsmanna að skólanum, vegna þess hve vel hann er sóttur af heimamönnum. A þessu fæst engin bót, þó að skólinn verði stækkaður, því að góður skóli verður ætíð eftirsóttur og unglingar héðan úr A-Hún. verða ekki teknir fram yfir t. d. unglinga úr Dalasýslu. Sem rök fyrir sameiginlegu safni hefir því verið haldið fram, að byggðin við Húnaflóa ætti svo margt sameiginlegt. Island er ekki það stórt, að myndast hafi neinir sérstakir þjóðflokkar innan þess, en Hún- vetningar hafa sín séreinkenni eins og önnur byggðarlög. En að þau séu hin sömu og Strandamanna, tel ég vafasamt. Húnvetningar eru fyrst og fremst bændur, en Strandamenn sjósóknarar og hagleiksmenn. Skyn- samlegra væri að segja, að þeir bættu hvorir aðra upp. Önnur rök fyrir sameiginlegu safni eru, að það verði myndarlegra,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.