Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1962, Blaðsíða 34

Húnavaka - 01.05.1962, Blaðsíða 34
32 H Ú N AVA K A ef fleiri sameinuðust um það. Jarðhitinn hefði mikið að segja, það verði auðveldara að koma því upp og reka það, ef fleiri stæðu að því o. s. frv. Varðandi jarðliitann er það að segja, að við höfum einnig jarðhita hér á Reykjum. Það þarf ekki að fara í neinar grafgötur með það, að það er kostnaðarminna fyrir þessar sýslur að byggja sameiginlegt byggða- safn og reka það. Það hefði líka orðið ódýrara að byggja bara einn spítala fyrir Húna- vatnssýslur, að hafa eitt búnaðarsamband, að hafa eina mjólkurstöð og það væri ódýrara fyrir heildina ef við t. d. færðum byggðina saman. Allir Húnvetningar flyttu í nágrenni kauptúnanna og ræktuðu út frá þeim. Engir erfiðir sýsluvegir, engar erfiðar brýr, sem eru að sliga sýslu- sjóðina o. s. frv. En hvað eru margir meðal okkar, sem óska eftir þessu í alvöru? Áreiðanlega engir. Ef við \dljum lifa menningarlífi, þá kostar það tíma og peninga og a. m. k. Húnvetningar hafa sýnt, að þeir vilja mikið á sig leggja, ef menningarmál eru annars vegar. Byggðasafn er ekki eingöngu reist til þess að sýna það ferðamönnum heldur er það byggt fyrir okkur heimamenn og börn okkar. Við erum með því að varðveita menjar um minningu feðra okkar og mæðra, og raunverulegt gildi byggðasafns liggur i því, að geta þannig kynnt upp- vaxandi æsku héraðsins menningarsögu liðinna alda í lifandi umhverfi. Auðvitað er hægt að fara kynnisferð að Reykjaskóla, en því þá ekki alveg eins að fara að Glaumbæ, það er styttra fyrir flesta Austur-Hún- vetninga og þar er gamall bær. Austur-Húnvetningar hafa ekki óttast, að leggja út í framkvæmdir, þótt svartsýnir hafi spáð illa. Minnumst þess að Héraðshælið okkar var talið of stórt, og það var ekki fyrr en það hafði verið byggt og tekið í notkun, að bygging þess var formlega samþykkt af heilbrigðisyfirvöld- unum að öllu leyti. Okkur var skipað, að minnka félagsheimilið hér um helming, en of seint, því að grunnur hafði þegar verið byggður. Varðandi það atriði, að safnið verði myndarlegra, þá er ekki aðal- atriðið að hafa það stórt. Ef við værum að hugsa um það, væri æskilegt að hafa eitt safn t. d. fyrir norður- eða norðvesturland. Safnið á að verða, ef svo mætti segja, heimilislegt. Þ. e. að gestum finnist þeir vera raunverulega komnir aftur í tímann. Til þess þarf ekki marga muni, heldur hugmyndaflug og smekkvísi. Byggðasafn ætti að koma í hverju héraði, það er ekki nauðsynlegt að viðhalda alls staðar gömlum bæjum, heldur á að varðveita gamla muni, sem eru að hverfa. Byggðasafn tengir fortíðina nútíðinni. T. d.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.