Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1962, Side 57

Húnavaka - 01.05.1962, Side 57
HÚNAVAKA 55 hefði náð fótfestu, en rak mig á, að margt benti til þess, að þetta hefði orðið þegar á landnámstíð. í Noregi sá ég hliðstæðuna. Hrífudalur, sem svo er kallaður, er enginn dalur í venjulegri merkingu, heldur hluti af fjallshlíð meðfram löngum firði, en fjörðurinn kemur þar í stað árinnar í íslenzka dalnum. Er mér því nú loksins ljóst, hvaðan fyrirmyndin er komin. Þegar ég á sinum tíma las skýrslu prófessors Guðmundar Hannesson- ar um mannamælingar þær, er hann framkvæmdi, festist það mér í minni, hvað hann taldi mikinn mun á háralit lslendinga og Norðmanna. Hvíthærða taldi hann vera 2-3% íslendinga, en 23% Norðmanna (að mig minnir). Af þessu þótti mér auðsætt vera, og svo mun fleirum, að Islendingar mundu meira blandaðir dekkra kyni, og þá helzt írum, en áður hafði verði talið. Við komu Heklu til Holmedalen var okkur fagnað þar — sem og alls staðar, þar sem við komum í Noregi — af hinni mestu vinsemd, líkt og við værum burt fluttir landar í heimsókn. Er skipið hafði lagzt að bryggju, var mættur þar hópur skólabarna, ca. 40, sem söng nokkur lög. Minnugur skýrslu Guðmundar Hannessonar varð mér starsýnt á börn- in. Hvar voru hvíthærðu kollarnir? Þeir voru þarna að vísu, en mjög fáir og ekki sérlega ljósir. Hvar á Islandi sem væri, hygg ég að þau mundu sízt hafa verið færri í 40 barna hópi. Allur þorri barnanna var skolhærður, örfá svarthærð, og þó nokkur rauðhærð, en það kom mér á óvart. Þá varð mér ljóst, að hin umtalaða írska og skozka íblöndun var að mestu hugarburður, umfram það, sem þegar var orðið í landnámstíð, vegna innflutts, hertek- ins fólks til Noregs. Minnast mættu menn í því sambandi Melkorku og ellefu stallsystra hennar, er Laxdæla getur um, jafnvel þótt eitthvað kunni að vera þar málum blandað. Talið er og að hinir upprunalegu frumbyggjar Noregs, sem vafalaust hafa verið dökkhærðir, hafi hrakizt til Vestur- og Norður- Noregs, þar sem minni voru landkostir, og síðan runnið þar saman við hið aðflutta, Ijósara kyn, en það var einkum af þessum slóðum, sem landnemarnir komu til Islands. Heklufararnir fóru um hálendið sunnan Sogns. Annan daginn í firði Harðangurs og hinn þriðja var farið nokkuð um Agðir. Auk þess var komið við í Bergen og í Stafangri. Fjallanáttúra Noregs er stórfengleg og víða fögur, en því skal ekki lýst hér. íslendingar ættu sem flestir að sjá það sjálfir. Þá fengju þeir samanburð, sem yrði þeim til sálubóta, því
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.