Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1962, Síða 61

Húnavaka - 01.05.1962, Síða 61
Sr. PÉTUR Þ. INGJALDSSON: Arfur aldanna Nú á dögum ferðast menn það á fáum timum, er áður voru óra dag- leiðir. Af því leiðir að menn fá mikla yfirsýn á landi voru með eigin augum. En fram að því máttu flestir láta sér nægja bóklega frásögn. Eigi er þvi að leyna, að margur staður, sem á langa sögu, fékk á sig mikinn dýrðarljóma, samanber: „Fjarlægðin gerir fjöllin blá, og menn- ina mikla.“ Það mun sumra álit, að hve við eigum mikið af skráðum sögum um staði vora, umfram nágrannaþjóðir vorar, sé fyrir það, að við vorum þess eigi umkomnir sem þeir, að gjöra varanlegar byggingar, er má lesa söguna af. Því er það oft, þá komið er á hina söguríku staði, að vallgrónar rústir eru helztu minjar. Stundum eru það kirkjuhús, einkum með gripum sínum, er tala þá helzt sínu máli um listasmekk og auðlegð fyrri tíðar. Ég minnist þess að hafa séð 7 klausturkirkjur hér á landi, er eigi bera með sér mikinn arf af fornri frægð umfram aðrar sveitakirkjur, þegar frá er talin Þingeyrakirkja, sem óefað má telja fegurstu sveita- kirkju þessa lands. Þingeyrakirkja talar enn sínu máli um mikilleik þessa staðar. Húsið sjálft er þó eigi ýkja gamalt, síðan 1877, en gert af þeirri list og mynd- arskap að enn stenzt það hinar nýju kirkjur aldar vorrar. Hefur það lítið látið á sjá, utan hið hellulagða þak hefur mátt endurnýja, með þaki úr eir nú nýverið. Er kirkjuhúsið óbrotgjarn minnisvarði Ásgeirs Ein- arssonar, er hana byggði. Eigi á þetta síður við hina innri gerð þess, er blasir við kirkjugesti, kór og hvelfing með 1000 stjörnum á himni. En þó eru gripir hennar óviðjafnanlegri og falla vel inn í bygging- una. Þeir bera vott um ást hinna lúthersku höfðingja á kirkju sinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.