Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1962, Side 66

Húnavaka - 01.05.1962, Side 66
64 HÚNAVAKA Af beinunum hafa menn lesið veikindi manna hér, svo sem skyrbjúg, berkla, gigt, holdsveiki, ofvöxt, dvergvöxt, beinkröm, áverka manna af slysum eða \opna viðskiptum. I glerskáp miklum á miðju gólfi má sjá annars vegar höfuðkúpu þeirra, er hlotið hafa áverka af slysum eða t.d. af sverðshöggum í orrustu. Hins vegar í skápnum eru höfuðkúpur þeirra, er þjáðst hafa af höfuðsjúkdómum og munkarnir hafa freistað að opna höfuðið til að lina þjáningar manna eða lækna þá að fullu. Þá geta menn þarna greint höfuð langhöfða og stutthöfða. Þá voru og notuð liin heimagerðu meðul og smyrsl við græðslu sára, einnig notuðu menn hér blóðhorn við blóðtökur og brenndu mein manna. Auk þess voru bænir og helgra manna ákall. Það má telja öruggt að mcð hinum ýmsu aðferðum, hafa verið linaðar þjáningar manna og þeir stundum verið læknaðir að fullu eða nokkru. Allt ber þetta vott um að munkar Jressir hafa verið menn hálærðir á Jreirra tíma vísu í læknisdómi, og að í klaustrum hinnar kaþólsku kirkju var fólkið læknað bæði andlega og líkamlega, og þessar stofnanir voru merk menningarsetur samtíðar sinnar. Þetta sést oft nútímamanni yfir, er hann talar um auð þann, er klaustrunum gafst. Menn gáfu það til aljyjóðar heillá, eins og menn nú á dögum gefa líknarstofnunum fjár- muni sína eða stofna opinbera sjóði af til Guðs þakkar. Vér höfum stundum með undrun lesið um lækningar á Islandi í kaþólskum sið, t. d. Hrafn Sveinbjarnarson á Eyri og helgisögur þær er í biskupasögum segja frá lækningum. Einnig má þess geta að eigi allfáir prestar í kaþólskum sið eru nefndir sem læknar. Og fjöldi lækna í lúth- erskum sið allt frant á þessa öld, fengust við smáskammtalækningar, og einnig eru þar taldar prestskonur nokkrar. Talið er t. d. að læknisaðgerðir Hrafns á Eyri, steinskurðir hans, bruni og blóðtökur bendi rakleitt til fræða „Salernóskóla“ á Ítalíu. Frá því landi telja menn að munkarnir í Omt klaustri hafi fengið suma af lærdómum læknislistar sinnar. Þetta beinir sjónum vorum að þ\ í, að íslenzkir munkar hafi átt að ymsu leyti slíka þekkingu sem starfs- bræður þeirra á Norðurlöndum, er Jrcir að öllum líkindum hafa numið af. Einnig herma sögur og sagnir frá því að leiðir íslendinga lágu allt suður á Ítalíu, Jrar sem vagga læknislistarinnar stóð þá. Hugur vor leitar til Þingeyraklausturs, eins hins stærsta og merkasta í munkalífi á íslandi. Þar er skráð margt rita og getið lækninga. Munu munkar Jrar eigi hafa verið læknar góðir? Og víst er um það að úr engri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.